Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 107

Skírnir - 01.01.1863, Page 107
FRJETTIK. Bandarlkin. 109 og klandalaust fyrir enum hvítu. En þegar a& fór aB kreppa og Norhanmenn höfím farií) hverja hrakförina á fætur annari, lýsti Lin- eoln því yfir (í sept.), ab þrælar skyldu allir frjálsir og upptækir fyrir húsbændum sínum í þeim fylkjum, er stæbu meÖ uppreistinni 1. jan. þ. á. Seinna dró hann þó nokkuÖ úr, og sagöi í þingsetn- ingarræÖunni (1. des.), aö tiltækilegast myndi ab leysa þrælana smám saman (er friÖi væri komií) á?), því skyldi svo fram fylgt, aö þræl- dómur yrí)i af tekinn ár 1900. Miklar deilur hafa risib út af þessu á þinginu, og eigi vita menn hvab samþykkt hefnr veriö. En þaö hefur sannfrjettzt, aö þa& hefur valdiö mikilli óþykkju í mörgum fylkjum, einkanlega miÖfylkjunum. þrælamenn urÖu mjög æfir viö, er þeim barst fregn um lausnarboöun Lincolns (22. sept.), og hót- uöu a& hengja fyrirliöa fyrir svertingjum, ef handteknir yrÖu, en öllum öörum herteknum foringjum skyldi skipaö til stritvinnu, sem einfóldum hermönnum. Margt hefur stjórn Lincohrs fariö óhöndug- lega, en lý&veldismenn hafa eigi sparaö, ai) færa þaö allt á versta veg, er á hefur þótt bresta, og hafa þeir þó sjálfir stundum mestu um valdiö. Móti því veröur ekki boriö, aÖ Suöurmenn hafi variö og sótt sitt mál meÖ meiri eindrægni, þar sem hjá hinum hefur kennt sundurþykkju og landráöa. þær sögur hafa fariö af Noröurmönnum, aö eigi myndi of kallaö, aö þá þjóö þyrfti aÖ berja til batnaöar, er elur meö sjer slík ókynni. Of víöa hafa menn látiÖ trúnaÖinn falan viö fje SuÖurmanna. þeir hafa ávallt getaÖ fengiö fregnir um ráÖ hinna, fyrr en þeim varÖ fram komiÖ. Kaupmenn og umboösmenu stjórnarinnar hafa fariö í kapphlaup um gróöa af því er afla skyldi til útgjöröar og herfanga, en fjöldi þeirra hefur orÖiö uppvís aö nöprustu fjárprettum. • í sumar komst þaÖ upp í Nýju-Jórvík, aÖ nokkrir verzlunarmenn og aörir fleiri höíöu grætt á svikum viö ríkiö meira en eina millíón spesía. En fyrir skömmu uppgötvaÖist, aö umboÖsmaöur nokkur (meÖ vitoröi fleiri manna) keypti meö ráöi 7000 ónýtar byssur; stjórnin mátti til aö selja þær, en vitoröamenn um- boösmannsins keyptu fyrir 9. part verÖs, Ijetu síöan breyta þeim eitthvaÖ í ásýnd og seldu þær stjórninni á ný fyrir sama eöa meira verö en eö fyrsta sinn. þetta gekk svo í þrjú skipti áÖur en svikin komust upp. — SamsíÖis þessum lýtum hefur því meir boriö á þeim kostum hjá þorra manna, sem eru aöal frjálsra og menntaÖra þjóöa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.