Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1863, Side 108

Skírnir - 01.01.1863, Side 108
110 FKJETTIR. Bandarlkin. Um kapp, áhuga og skjótræbi ab reisa stóreflis herflokka og koma upp miklum flota, um harbfengi og hreysti í bardögum, um vaxandi þrek og mób vib hverja þraut og dfarir, munu þeim finnast mörg og minnileg dæmi hjá Norburmönnum, er rita sögu þessa stríbs; þá muu og leit á slíku stórtæki til fjárkostnabar, sem þeir hafa sýnt. þegar stríbib byrjabi, höfbu þeir lítib lib til taks og óvanib, en þegar á fyrsta ári höfbu þeir uppi 500 þúsundir hermanna. Sagt er, ab þeir hafi nú 700 þúsundir undir vopnum, og er þab undra mikib, eptir ab svo mikib hefur gengib í súginn. En svo segist þeim sjálf- um frá, ab frá byrjun stríbsins hafi á vígvelli fallib 43 þús. manna, 97 þús. særbir, 65 þús. herteknir, en daubir af sárum og sóttum 250 þús. A móti þessu hafa Suburmenn: fallna 20 þúsundir, særba 59 þús., hertekna 22 þús., dauba úr sárum og veiki J20þús. þab ber hjer til mismunar, ab Norburmenn hafa haft lib miklu meira og dreift því víbs vegar, borib lægra hlut í fleirum höfubbardögum, en átt ab sækja heim fjandmenn sína í þeirra land og rábast á örbug vígi á mörgum stöbum. — Af þessu sjest, ab styrjöldin hefur verib mannskæbari en nokkur önnur í langan tíma, og er þó eigi enn fyrir endann sjeb. — Ábur en stríbib byrjabi, voru Vesturheimsmenn skuldlaus þjób, en nú er talib til, ab skuldir Norburmanna einna verbi í sumar í byrjun júlímánabar 1750 millíónir spesía. An pen- inga er ekki hægt ab heyja stríb, þessvegna verbur þá ab þrjóta fyrr vígorkan, er fyrr skortir þetta meginvopn allra vopna. Suburmenn hafa reyndar gób lönd og öllum kostum búín (ab málmum undan- skildum), en hlutist enginn i, er þó hætt vib ab hafnarteppan vinn- ist þeim til þrota, þegar til lengdar leikur. þeir draga sjálfir ekki dul á, ab þar megi koma, ab þá skorti járn til vopna og járnbrauta. þeir hafa ab vísu orbib hlutskarpari í nokkrum höfuborustum, en hafa samt ekki vegib sjer þann hag í hendur, sem hinir hafa fengib meb því ab ná fótfestu í sumum fylkjum þrælamanna og setu í sum- um strandaborgum, en gjöra þar upptæka mikla muni og leggja fjár— gjöld á innbúa. I Virginíu halda hvorutveggju hjerumbil sömu stöbum og í fyrra vor, ábur Norburmenn rjebust til framsóknar, en ó sumum stöbum öbrum hafa þeir komizt inn á þrælamenn, sem síbar mun frá sagt. Svo margkynjabar hafa þær fregnir verib, er blöbin hafa flutt- af stríbinu, Ab bágt hefur verib ab ná úr þeim nokkurri heild. Vjer
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.