Skírnir - 01.01.1863, Side 114
116
FRJETTIR.
BAmlnr/kin.
nú sögunni vikift aptur til Mac Clellans. J>egar honum varS rýmra
fyrir á tanganum vib norburhald Suburmanna, ljet hann þegar lib
sitt halda í sömu áttina. Burnside sat um ]>ær mundir í Fridrichs-
burg, en hvorutveggju áttu ab halda til libs vib Pope, er sat fyrir
áhlaupum þeirra Lees og Jacksons. Steinveggur hafbi nú gömul brögb
í frammi, sveimabi um stund um Shenandoadalinn, og* vissi enginn
fyrr til, en hann svipabist ab hlibarfylking Popes, hrakti hana á flótta'
og komst svo norbur fyrir abalherinn. Rjebst hann nú aptur á ab
norban, en er bardaginn hafbi tekizt, kom Lee ab sunnan. þessi
orusta var haldin nálægt Bulls Bun, óhappalegrar minningar, og urbu
nú lyktir um síbir, ab Norbanmenn bibu fullan ósigur. Sagt var, ab
Suburmenn hefbu náb þar 80 fallbyssum og hertekib 5000 manna.
Var þvi mest um kennt, ab Burnside og Mac Clellan hefbu eigi
orbib nógu skjótir ab bragbi til libveizlu. Hinir höfbu reyndar kom-
izt ab keyptu um sigurinn, því í orustunum frá 30. ágúst til 6. sept.
höfbu þeir látib 10 þús. dauba og særba. Pope ljet nú lib sitt taka
stöbvar norbur hjá varnarvirkjum höfubborgarinnar, en þeir sóttu og
norbureptir Burnside og Mac Clellan meb sínu libi. Suburmenn
orktú eigi á itil bardaga á ný, en tóku þab ráb, er hinum var eigi
minni geigur ab. þ>eir rjebust meb miklu libi (100 þús.) norbur
yfir Potomac og inn í Maryland. I Jressu -fylki er höfubborgin
Washington. J>ab er fjölbyggt land, en meiri hluti innbúa eru lýb-
veldismenn, og því bugbu Suburmenn gott til þarkomu, og þeim
myndi aubgefib ab hleypa þeim upp gegn stjórn Lincolns. Henni
mun og hafa þótt þeir miblungi tryggir, því hún hafbi bobib fyrir-
libum á herskipunum, er lágu vib Baltimore, fjölbyggbri borg í
þessu fylki, ab skjóta á bæinn, ef innbúar hefbu sig ekki í skefjum.
Nú sá stjórnin komib í mikib óefni, fengib manntjón hib mesta og
vanza í tveimur höfuborrustum, auk margra annara hrakferla: Virginía
öll aptur á valdi Suburmanna, en þeir komnir ính fyrir sjálf vjebönd
Norburfylkjanna. Hún hjet nú á manndóm og dugnab Mac Clellans,
og sendi hann meb einvalalibi norbur eptir, ab veita ófagnabargest-
unum skaplegar vibtökur. Hann fdr nú til fundar vib Suburmenn,
og eru nefndir í libi hans hershöfbingjarnir Franklin, Hooker og
Porter (er fyrr er getib) og fl. Fundum þeirra bar saman skaramt
frá bæ þeira, er Hagerstown heitir (14. sept.). Tókst þar bardagi