Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 114
116 FRJETTIR. BAmlnr/kin. nú sögunni vikift aptur til Mac Clellans. J>egar honum varS rýmra fyrir á tanganum vib norburhald Suburmanna, ljet hann þegar lib sitt halda í sömu áttina. Burnside sat um ]>ær mundir í Fridrichs- burg, en hvorutveggju áttu ab halda til libs vib Pope, er sat fyrir áhlaupum þeirra Lees og Jacksons. Steinveggur hafbi nú gömul brögb í frammi, sveimabi um stund um Shenandoadalinn, og* vissi enginn fyrr til, en hann svipabist ab hlibarfylking Popes, hrakti hana á flótta' og komst svo norbur fyrir abalherinn. Rjebst hann nú aptur á ab norban, en er bardaginn hafbi tekizt, kom Lee ab sunnan. þessi orusta var haldin nálægt Bulls Bun, óhappalegrar minningar, og urbu nú lyktir um síbir, ab Norbanmenn bibu fullan ósigur. Sagt var, ab Suburmenn hefbu náb þar 80 fallbyssum og hertekib 5000 manna. Var þvi mest um kennt, ab Burnside og Mac Clellan hefbu eigi orbib nógu skjótir ab bragbi til libveizlu. Hinir höfbu reyndar kom- izt ab keyptu um sigurinn, því í orustunum frá 30. ágúst til 6. sept. höfbu þeir látib 10 þús. dauba og særba. Pope ljet nú lib sitt taka stöbvar norbur hjá varnarvirkjum höfubborgarinnar, en þeir sóttu og norbureptir Burnside og Mac Clellan meb sínu libi. Suburmenn orktú eigi á itil bardaga á ný, en tóku þab ráb, er hinum var eigi minni geigur ab. þ>eir rjebust meb miklu libi (100 þús.) norbur yfir Potomac og inn í Maryland. I Jressu -fylki er höfubborgin Washington. J>ab er fjölbyggt land, en meiri hluti innbúa eru lýb- veldismenn, og því bugbu Suburmenn gott til þarkomu, og þeim myndi aubgefib ab hleypa þeim upp gegn stjórn Lincolns. Henni mun og hafa þótt þeir miblungi tryggir, því hún hafbi bobib fyrir- libum á herskipunum, er lágu vib Baltimore, fjölbyggbri borg í þessu fylki, ab skjóta á bæinn, ef innbúar hefbu sig ekki í skefjum. Nú sá stjórnin komib í mikib óefni, fengib manntjón hib mesta og vanza í tveimur höfuborrustum, auk margra annara hrakferla: Virginía öll aptur á valdi Suburmanna, en þeir komnir ính fyrir sjálf vjebönd Norburfylkjanna. Hún hjet nú á manndóm og dugnab Mac Clellans, og sendi hann meb einvalalibi norbur eptir, ab veita ófagnabargest- unum skaplegar vibtökur. Hann fdr nú til fundar vib Suburmenn, og eru nefndir í libi hans hershöfbingjarnir Franklin, Hooker og Porter (er fyrr er getib) og fl. Fundum þeirra bar saman skaramt frá bæ þeira, er Hagerstown heitir (14. sept.). Tókst þar bardagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.