Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 120

Skírnir - 01.01.1863, Page 120
122 FRJETTIR. Kina. borib saman vib abferb keisarans, er Ijet einu af herteknum foringj- um uppreistarmanna skera lifandi i smáparta, sjest, aí> hjer er enn margt líkt meii skyldum, og aÖ enar nýju kenningar Ta'i-pings hafa, enn sem komiö er, lítiö aorkai), aö snúa hugum manna frá grimmd eöa mennskuleysi. þó hann hafi látiö mjög vinsamlega viö kristna menn og ávallt minnzt þess, aÖ hann væri sömu trúar og þeir, hefur þeim þó þótt hernaöaraöferö hans og hans manna hin versta og vammafyllsta. Viö rán eÖa morö, brennur eöa nein önnur illvirki hafa þeir eigi skirrzt meir en hinir. Hermenn hans fá engan mála og þeir mega ekki kvongast, fyrr en allt ríkiö er unniÖ. Er þeim í 3 daga leyft aö ræna þær borgir, er þeir vinna, og svala hvers- kyns fýst. Má þá nærri geta, aÖ komur þeirra eru verstu ófagnaöar- tíÖindi hvervetna. Miklu hefur þaö valdiö um viögang uppreistar- innar, aÖ foringjar og embættismenn keisarans hafa reynzt enir verstu ódrengir. þá er floti keisarans lá fyrir Shang-ha'i og her hans átti aö stökkva þaöan burt uppreistarmönnum (1853), ljetu fyrirliöarnir fyrir fjemútur vistaskip komast inn til bæjarins, og seldu sjálfir uppreistarmönnum púöur og kúlur. þegar enir kristnu menn, er höföu aösetur í bænum, sögöu yfirforingja keisarans frá þessu, svaraÖi hann: „allt þetta veit jeg betur en þjer, en jeg get ekki viö því gjört’’. — þegar aö fór aÖ kreppa fyrir Hienn-fung keisara1 beiddist hann liöveizlu af enum erlendu „siöleysingjum”. En svo kölluÖu Kínverjar til skamms tíma kristna menn. þeir sögöust þá mundu hlutlaust láta; enda mun sumum — sjerílagi prótestöntum — hafa þótt líkur tii, aö Ta'f-ping myndi ryöja götu kristnum siöum. Eptir striöiö viö Kínverja, er þeir lofuöu frelsi fyrir kristna trú, ásamt fleirum góöum kostum, en uppreistarmenn sóttu þær borgir, (Shangha'i á ný og fl.), er kristnir menn höföu bólfestu í, hafa bæöi Frakkar og Bretar ráÖizt til mótstööu og stökkt óaldarsveitum þeirra á burt. Hjá bæ, er Narion heitir, fjell í fyrra Protet, sjóforingi Frakka. Enskur foringi, Ward aö nafni, hefur ráÖizt í liö keisarans og tekiö forustu yfir sveit manna til aö kenna þeim vopnaburö og hernaöaraöferö NorÖurálfubúa. Vjer höfum í Rússlands þætti getiö i) Hann er dauÖur fyrir 3 árum, en sonur hans er barn aÖ aldri, og hefur sá stjórn á hendi, er prinz Kung heitir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.