Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 74

Skírnir - 01.01.1864, Síða 74
74 FRJETTIR. Þýzkaland. Stjdrnarnefndin skyldi hafa framkvæmdarvald í öllum sambands- málum, sjá fyrir fullnaSi laganna, rába sambandshernum, vera fyrir andsvörum vií) útlend riki, o s. frv. þeir 17 sendibobar, er nú eru, skyldi hafbir ab „sambandsrábi” og semja frumvörp til laga, en þau rædd og samþykkt í tveim deildum, fulltrúadeildinni og á höfbingjaþinginu. Fulltrúadeildina skyldi skipa 300 manna, kosnir úr þingum allra landanna (aí) % hlutum úr neSri deildunum og einum úr hinum efri). þau nýmæli, er hjer yrfci ráííin, sk)ddi upp borin á höfJingjaþinginu til samþykktar eíiur synja. þá skyldi enn settur sambandsdómur, a& skera úr ágreiningi og vafamálum meb fjelögum (ríkjum) sambandsins. Hjér var undinn fimmþættur strengur, og skyldi vera megingjörB sambandsins; var því eigi kyn þó keisarinn ljeti hreifilega yfir þessu rábi, því heldur, sem mest var sjeb fyrir forræbi og frumtignum Austurríkis. þafe var aubsjeb, ab Prússum var hjer skamtab úr hnefa til rjettar og rába, þar sem Baiernsmönnum (4 millj.), vinum Austurríkis, var ætlabur jafn- abur vib þá í stjórnarnefndinni, en svo um alla hnúta búib, ab Austurríki hefbi méginráb í öllum málum. Umræburnar fóru fram innan lokabra dyra og voru meb ómerkilegra móti. Flestar greinir í frumvarpi keisarans voru samþykktar, sem þar var ab kvebib, utan sú er nefndi 5 til yfirstjórnar sambandsins. þab fór heldur ab dofna yfir fundarhöfbingjum, er Saxakonungur hafbi farib erind- isleysu til Prússakonungs og hann þverneitt allri íhlutan, en brjef Bismarcks (14. og 21. ág.) tættu í sundur frumvarpib og heimtubu abra skipun á þinginu og fullkomib jafnabarvald vib Austurríki, ogs.frv. þab þótti eigi heldur góbs viti, er þingmenn af ýmsum ríkjum þýzkalands, er um sama leyti áttu fund meb sjer í Frakkafurbu (Abgeordnetentag'), luku upp áþekkri álitagjörb um málib. En svo lauk, ab allur þorri höfbingjanna gekk til samþykkta (á mót sex atkvæbum af23). þegar þeir komu aptur heim til sín af fundinum, Ijetu sumir hib bezta yfir förinni, og Austurríkiskeisari svarabi því mebal annars kvebju bæjarstjórans í Vínarborg, ab „hann hefbi í Frakkafurbu eptir fremsta megni unnib fyrir hagsmunum keis- aradæmisins, en menn hefbi alstabar á hinu þýzka ættlandi lýst vinarþeli og hollum huga til Austurríkis.” Saxakonungur fór fógrum orbum um fundinn og sagbi þar aflokib miklum starfa, „einingar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.