Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 74
74
FRJETTIR.
Þýzkaland.
Stjdrnarnefndin skyldi hafa framkvæmdarvald í öllum sambands-
málum, sjá fyrir fullnaSi laganna, rába sambandshernum, vera fyrir
andsvörum vií) útlend riki, o s. frv. þeir 17 sendibobar, er nú
eru, skyldi hafbir ab „sambandsrábi” og semja frumvörp til laga,
en þau rædd og samþykkt í tveim deildum, fulltrúadeildinni og á
höfbingjaþinginu. Fulltrúadeildina skyldi skipa 300 manna, kosnir
úr þingum allra landanna (aí) % hlutum úr neSri deildunum og
einum úr hinum efri). þau nýmæli, er hjer yrfci ráííin, sk)ddi upp
borin á höfJingjaþinginu til samþykktar eíiur synja. þá skyldi
enn settur sambandsdómur, a& skera úr ágreiningi og vafamálum
meb fjelögum (ríkjum) sambandsins. Hjér var undinn fimmþættur
strengur, og skyldi vera megingjörB sambandsins; var því eigi kyn
þó keisarinn ljeti hreifilega yfir þessu rábi, því heldur, sem mest
var sjeb fyrir forræbi og frumtignum Austurríkis. þafe var aubsjeb,
ab Prússum var hjer skamtab úr hnefa til rjettar og rába, þar
sem Baiernsmönnum (4 millj.), vinum Austurríkis, var ætlabur jafn-
abur vib þá í stjórnarnefndinni, en svo um alla hnúta búib, ab
Austurríki hefbi méginráb í öllum málum. Umræburnar fóru fram
innan lokabra dyra og voru meb ómerkilegra móti. Flestar greinir
í frumvarpi keisarans voru samþykktar, sem þar var ab kvebib,
utan sú er nefndi 5 til yfirstjórnar sambandsins. þab fór heldur
ab dofna yfir fundarhöfbingjum, er Saxakonungur hafbi farib erind-
isleysu til Prússakonungs og hann þverneitt allri íhlutan, en brjef
Bismarcks (14. og 21. ág.) tættu í sundur frumvarpib og heimtubu
abra skipun á þinginu og fullkomib jafnabarvald vib Austurríki, ogs.frv.
þab þótti eigi heldur góbs viti, er þingmenn af ýmsum ríkjum
þýzkalands, er um sama leyti áttu fund meb sjer í Frakkafurbu
(Abgeordnetentag'), luku upp áþekkri álitagjörb um málib. En svo
lauk, ab allur þorri höfbingjanna gekk til samþykkta (á mót sex
atkvæbum af23). þegar þeir komu aptur heim til sín af fundinum,
Ijetu sumir hib bezta yfir förinni, og Austurríkiskeisari svarabi því
mebal annars kvebju bæjarstjórans í Vínarborg, ab „hann hefbi
í Frakkafurbu eptir fremsta megni unnib fyrir hagsmunum keis-
aradæmisins, en menn hefbi alstabar á hinu þýzka ættlandi lýst
vinarþeli og hollum huga til Austurríkis.” Saxakonungur fór fógrum
orbum um fundinn og sagbi þar aflokib miklum starfa, „einingar-