Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 49

Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 49
NORÐURLJÓSIÐ 49 við fáum að gjöf, en eigum alls ekki skilið. Hver vill gefa okkur náðargjöf? Það er Guð. Hver er þessi náðargjöf? Hún er eilíft líf. í hverjum er þetta eilífa líf? í Kristi Jesú. Þess vegna segir ritning- in: Sá, sem hefir soninn, það er: Jesúm Krist, hefir lífið. Sá, sem ekki hefir soninn, hefir ekki lífið. Aheyrandi minn, postulinn Páll ritaði: „Vér hiðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð.“ Eg bið þig í Krists stað, að þiggja þessa náðargjöf Guðs til þín, sem er eilíft líf í Kristi Jesú. Hvort sem þú hlustar á eða lest þetta í einrúmi eða að öðrum viðstöddum, þá segðu við Guð hið innra með þér eitthvað á þessa leið. 0, Guð, ég játa, að ég hefi syndgað. Ég tek því á móti gjöf þinni, sem er eilíft líf í Kristi Jesú, ég tek á móti honum, og ég þakka þér fyrir í hans blessaða nafni. Amen. Guð skynjar hugsanir okkar, hann sá og skynjaði það, sem þú hugsaðir innra með þér. Kristur sagði: Enginn, sem kveikt hefir ljós, setur það undir bekk, heldur setja menn það á Ijósastiku, til þess að þeir, sem inn koma, sjái ljósið.“ Þetta merkir, að enginn, sem tekur á móti náðar- gjöf Guðs, sem er eilíft líf í Kristi Jesú, á að geyma það sem eilíft leyndarmál innra með sér, heldur láta aðra vita afstöðu sína við fyrsta tækifæri, sem vanalega gefst mjög fljótt. Mundu það, að Krist- ur er með þér til að hjálpa þér. Nú skal ég segja þér, hvernig einn ungur maður fór að, er hann hafði tekið á móti Kristi. Hann var góður söngmaður, ungi maðurinn, og söng stundum gamanvísur í samkvæmum. Þegar það kvisaðist, að hann hefði snú- ið sér til Krists, hugsaði unga fólkið, að það yrði að hafa hann ofan af þessu. Honum var boðið í samkvæmi og beðinn að hafa söngvana sína með. „Má ég syngja það, sem ég vil?“ spurði hann. Það var auðvitað alveg sjálfsagt. Hann fór í samkvæmið og hafði söngva með og nóturnar líka. Ung og falleg frænka hans átti að leika undir fyrir hann. Hann gekk að slaghörpunni og rétti henni nóturnar. Það kom fát á stúlkuna, en hún hóf undirleikinn og hann sönginn. Þetta var samt ekki gaman- bragur, heldur sálmur um Drottin Jesúm Krist og hvatning til allra viðstaddra að snúa sér til hans. Fólkið hlýddi á sönginn, en er sálm- urinn var búinn, var söngvaranum þakkað fyrir og gefið til kynna um leið, að þetta væri nóg. Hann bað þá að hafa sig afsakaðan, yfir- gaf samkvæmið, og honum var aldrei boðið aftur. Drottinn kallaði þennan unga mann til þjónustu sinnar síðar meir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.