Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 78
78
NORÐURLJÓSIÐ
fer aðeins til að láta sjá sig þar, síðan hugsar þaS, hvaS þaS sé góS-
ar manneskjur.“
„En GuS sér hjörtu þeirra, góSa mín, og hvaS hann hugsar um
okkur er meira virSi en hitt, hvaS fólk hugsar.“
„Ég efast um, aS þaS mundi trúa því,“ Valda var orSin óþolin-
móS, eins og hún hafSi oft veriS á skóladögum þeirra.
„ÞaS mun trúa því daginn þann, sem þaS verSur kallaS til aS gera
grein fyrir lífi sínu hér.“
„Trúir þú þá öllu því, sem sagt er um dómsdag?“
„ÞaS er GuSs orS, hvernig get ég gengiS framhjá því?“
Valda varS aftur þögul eins og hún væri aS hugsa um orS vin-
stúlku sinnar.
Um kvöldiS var litla húsiS nærri troSfullt, þegar stúlkurnar tvær
komu og náSu sér í tvö auS sæti. Valda starSi framundan sér, því aS
hún vissi, aS fólk veitti athygli nærveru hennar. AndrúmsloftiS var
hlýtt og vingjarnlegt. ViS því hafSi hún ekki búizt viS kirkjulega
athöfn. Söngurinn varS henni undrunarefni líka. Ríkur af gleSi,
hjartanlegur virtist hann bergmála í hjarta hennar, svo aS hana
langaSi til aS taka þátt í honum. Nora söng af öllu hjarta, andlit
hennar ljómaSi af djúpri gleSi. Þetta var kvöld, sem hún mundi ekki
gleyma fljótt aftur.
í fyrsta skipti á ævinni hlustaSi Valda á heila ræSu. Hattar voru
hennar dægradvöl, þegar hún var í kirkju. Hún elskaSi hatta og
íhugaSi gaumgæfilega þá, sem hún gat séS vel, unz sunginn var loka
sálmurinn. Þetta gerSi hún ekki nú. RæSan var á engan hátt merki-
leg. Hún hafSi án vafa heyrt betur samdar ræSur. En af því aS áhugi
hennar hafSi vaknaS, hlustaSi hún.
Er samkomunni var lokiS, hefSi hún fariS beina leiS inn í bifreiS-
ina, hefSi Nora ekki haldiS í hana og dregiS hana meS sér inn í hópa
fólks, er stóS og var aS spjalla saman úti fyrir.
„ÞaS er eins og þú sért ein af þeim, þótt þú hafir ekki komiS nema
einu sinni áSur,“ sagSi Valda, er þær óku heim.
„Kristnu fólki fellur vel aS vera meS öSru kristnu fólki,“ mælti
vinstúlka hennar brosandi.
„ÞaS virSist vera svo. Kannski fer ég aftur í næstu viku.“ Hún
undraSist, er hún sá gleSina ljóma á andliti Noru.