Norðurljósið - 01.01.1971, Side 109

Norðurljósið - 01.01.1971, Side 109
NORÐURLJ ÓSIÐ 109 Nikódemusar öðrum fremur — þessum orðum: „Því að svo elsk- aði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Þessi vilji Guðs — því að Jesús gerði ávallt það, sem Guði var þóknanlegt, og þess vegna var Guðs vilji einnig vilji Jesú Krists — þessi vilji Guðs, að sem flestir fengju að vita um kraftaverkin, sem Jesús gerði, kom skýrt fram hjá Jesú við ýms tækifæri. Þegar blóðfallssjúka konan læknaðist, svo að lítið bar á, er hún í mann- þrönginni náði að snerta fald yfirhafnar Jesú, sem segir frá í Markúsar guðspjalli 5. kafla, þá virðist Jesús ekki hafa viljað láta það vera leynt fyrir mannfj öldanum, heldur lét hann kraftaverkið verða augljóst öllum, sem í kringum hann voru — um leið og hann talaði hin beztu huggunarorð við konuna. Jesús gerði kraftaverk þetta svona augljóst öllum viðstöddum Guði til dýrðar og þeim til blessunar, sem um það fengu að vita. Sömuleiðis þegar Jesús spurði blindu mennina: „Hvað viljið þið, að ég geri fyrir ykkur?“ Þá vissi Jesús auðvitað fullvel, hvert svarið mundi verða við því, sem hann spurði um. En hann spurði og fékk svar blindu mannanna, til þess að fólkið í kring fylgdist sem bezt með því, að kraftaverkið gerðist, er hann snart augu þeirra og þeir fengu aftur sjónina. (Matt. 20., 32.—34.). Skýrast kemur þetta þó fram við gröf Lazarusar (Jóh. guðspj. 11. kafla). Fyrst spyr Jesús: „Hvar hafið þér lagt hann?“ (34. gr.). Hann vissi eins vel um það, hvar Lazarus hafði verið lagður, eins og hann vissi það, áður en hann lagði af stað til Betaníu, að Lazarus væri þá dáinn, eins og hann þá sagði lærisveinum sínum. En athygli fólksins skyldi vakin og fólkið átti að koma að gröf Lazarusar, sern þarna var statt. Til hvers? Það sézt af þakkarbæn Jesú til Föður- ins: „Faðir, ég þakka þér, að þú hefir bænheyrt mig. Ég vissi að sönnu, að þú ávallt bænheyrir mig, en vegna mannfjöldans, sem stendur hér umhverfis, sagði ég það, til þess að þeir trúi, að þú hafir sent mig.“ Síðan vakti Jesús Lazarus upp til lífs með guðlegum myndugleika, þegar athygli fólksins hafði verið vakin á, hvað gerð- ist. Enda tóku margir trú ó Jesúm við það tækifæri. Guði var umhugað um, og því taldi Jesús það mjög nauðsynlegt, að sem flestir vissu greinilega um þau kraftaverk, sem Jesús gerði, Þl þess að allir gætu vitað, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn (I. Tímóteusarbréf, 1. kafli). Og Jesús sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.