Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 156
156
NORÐURLJ ÓSIÐ
í fyllsta samræmi við vilja Guðs, ríki, sem haggast aldrei. „YerSi
þinn vilji svo á jörSu sem á himni.“ Matt. 6. 10. Þegar þetta ríki er
komiS á fót, aS fullu og öllu, algerlega hlýSiS GuSi, þá gefur hinn
fullkomni konungur hiS fullkomna ríki í GuSs hönd, eins og í sonar-
legri tilbeiSslu til FöSurins, og þá er
GUÐ ALLT í ÖLLU.
Um þetta kenndi Drottinn oss aS biSja: „Komi ríki þitt, verSi
vilji þinn, svo á jörSu sem á himni.“ Hann kallar ríkiS „ríki FöSur-
ins“. Matt. 6. 9., 13. 43. Heilagur Andi kallar þaS ríki GuSs og
Lambsins. Opinb. 22. 1., 3. Sameiginlegt ríki GuSs og hans elskaSa
sonar. Kól. 1. 13., Efes. 5. 5.
í þessu ríki GuSs, — ævarandi, eilífa ríkinu — eigum vér, sem
trúum á Jesúm, fæSingarrétt. Jóh. 1. 12. og 3. 3.—8.
SJÁ, ÉG KEM SKJÓTT. Opinb. 22. 12., 20.
VERIÐ ÞÉR VIÐBÚNIR. Matt. 24. 44.
ÉG SEGI ÖLLUM: VAKIÐ. Mark. 13. 37.
Vér verSum alltaf aS vera undir ádreifingar-blóSinu. Hebr. 11.
28., 1. Pét. 1. 2., vera hreinir af allri synd fyrir dýrmætt blóS Krists,
svo aS vér séum viSbúnir, þegar hann kemur. 1. Pét. 1. 18., 19. og
1. 5. Þeir, sem ennþá vanrækja þetta, eru á meSal þeirra, sem eru
óviSbúnir. Þeir munu koma „síSar“ og hrópa: „Herra, herra, ljúk
upp fyrir oss.“ Matt. 25. 11. Þá munu þeir heyra svariS: „Ég þekki
ySur ekki,“ verSa án vonar um alla eilífS.
Fyrir oss, GuSs fólk, er þaS réttur viSbúnaSur komu hans, aS
halda áfram aS þjóna GuSi, meSan vér væntum sonar hans frá
himnum. 1. Þess. 1. 1.0
Þjónusta, knúin fram af kærleika Krists, mun halda hjartanu vak-
andi, meSan vér bíSum hans. BiSin mun helga þjónustuna.
Þér, sofandi, trúuSu menn! VakniS! „Því aS nú er oss hjálprœðið
nær.“ Róm. 13. 11. Hve óskiljanleg náS!
„Rís upp frá dauSum, og þá mun Kristur lýsa þér.“ Efes. 5. 14.
Þegar rödd Drottins segir: „Ég er stjarnan skínandi, morgunstjarn-
an,“ svarar brúSurin, leidd af heilögum Anda, sem í oss býr: „Kom
þú, Drottinn Jesús!“
Þetta svar er komiS frá „gleSinnar o!íu“ og mun láta IjósiS loga
skært, þangaS til Drottinn kemur.