Norðurljósið - 01.01.1971, Síða 147
NORÐURLJ ÓSIÐ
147
votta-kórónan. Opinb. 2. 10. Hún er einnig veitt þeim, er sigra freist-
ingar af elsku til frelsarans. Jak. 1. 12. Kóróna (sveigur, ísl. þýð.)
réttlætisins, veitt fyrir að elska, opinberun hans. 2. Tím. 4. 8. Ófor-
gengileg sigur-kóróna (sveigur, ísl. þýð.) veitist fyrir ötula, einlæga,
heilshugar þjónustu. 1. Kor. 9. 24.—27. Kóróna fagnaðar og hróss
veitist fyrir að leiða sálir til Krists. 1. Þess. 2. 19. Kóróna (sveigur,
ísl. þýð.) dýrðarinnar, kóróna hirðisins fyrir það, að hirða um
hjörð Guðs. 1. Pét. 5. 2.-—4.
Sælla en að eignast fegurstu kórónu verður það, að heyra þessi
orð: „Gakk inn til fagnaðar herra þíns.“ Matt. 25. 21.—23.
Fögnuður hans er kærleiki Föðurins. Sálm. 43. 5.
Fögnuður hans er velþóknun Föðurins. 2. Pét. 1. 17.
Fögnuður hans er gleði góða hirðisins. Lúk. 15. 6.
Fögnuður hans er gleði kornskurðarmannsins. Sálm. 126. 6.
Hlutdeild í slíkri gleði með honum er áreiðanlega það að ganga inn
til fagnaðar.
Missir slíkra launa er að „bíða tjón.“ 1. Kor. 3. 15. Sálin hólpin,
I. Kor. 3. 15., en œvin glötuð. Jóh. 12. 25. Ævi manns, er lifði sjálf-
um sér, en ekki Kristi. 2. Kor. 5. 15.
Onnur merki viðurkenningar Drottins á trúfesti í lífinu og þjón-
ustu mun verða lík fögrum klæðum og skrauti; sérkenni þeirra, sem
bera þau við brúðkaup Lambsins. Opinb. 19. 7., 8. talar um dýrt lín,
réttlætisverk heilagra, ofin af heilögum Anda úr Guði-helguðu líf-
erni trúaðra. Róm. 6. 13.
Launin öll eru kærleiksgj afir, dýrmætust þeim, er þiggur. Heb.
II. , 26. og 12. 2.
VÉR SKULUM VERA STÖÐUG í HONUM: 1. Jóh. 2. 28., Jóh.
15. 4., 5.
BrúSkaup Lambsins. Opinb. 19.
Kaflinn byrjar með hinzta dómi skækjunnar miklu. Hún nær há-
marki þeirrar spillingar, sem Satan hóf í aldingarðinum í Eden. Þá
er sjónarsviðið orðið hreint áður en opinberast hámark sælu endur-
leystra — brúðar Krists.
Orðið, sem notað er um hið fyrsta brúðkaup — brúðkaup Adams
og Evu, 1. Mós. 2. 23., 24.
Leyndardómurinn mikli. Efes.5. 30.—32. Sama orðið endurtekið
viðvíkjandi Kristi og söfnuðinum — eiginkonu hans.
Söfnuðurnn er eiginkona. Efes. 5. 23., 24.