Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 105
NORÐURLJÓSIÐ
105
Hvernig er þessu andlega lífi haldið við? MeS biblíulestri, bæna-
lífi, kristilegu samfélagi og meS því aS segja öSrum frá, hvaS Krist-
ur vill gefa hverjum manni kost á aS eignast.
Hefir þú sjálfur þegiS boS GuSs? Ef ekki, gerSu þaS þegar í staS.
R. W.
Ef til vill langar þig til aS tala viS einhvern um ofanskráS efni.
Ef svo er, þá er þér velkomiS aS hafa samband viS undirritaSan:
Ríkharður Vilhjálms,
Hraunbæ 98, Reykjavík.
Spurning skírarans og lærisveina hans
„Dvöldust þeir þar nú.... og töluSu djarflega í öruggu trausti til
Drottins, sem bar orSi náSar sinnar vitni, meS því aS láta tákn og
undur gjörast fyrir hendur þeirra.“ Þetta stendur í Postulasögunni
14. 3.
GuSspjöll greina, aS Jóhannes skírari sendi tvo af lærisveinum
sínum til Jesú og lét spyrja hann: „Ert þú sá, sem koma á, eSa eigum
vér aS vænta annars?“ (Matt. 11.)
Menn greinir á um þaS, eins og um margt annaS, hvers vegna Jó-
hannes skírari lét spyrja Jesúm þessarar spurningar. Sumir segja eSa
láta aS því liggja, aS skírarinn hafi gert þetta vegna sjálfs sín, en
aSrir, aS hann hafi gert þetta annarra vegna, til dæmis vegna læri-
sveina sinna. Sjálfur hafi hann vitaS sem fyrr, aS Jesús var „þaS
GuSs lamb, sem ber synd heimsins.“ (Jóh. 1. 29.)
Umsagnir, sem áSur fyrr varS oft vart um Jóhannes skírara, voru
á þá leiS, aS þær miSuSu aS því aS skipa skíraranum, aS því er virt-
ist, í fylkingu meS þeim, sem miSa gerSir sínar lang-mest viS eigin
hag og til eigin aSstoSar á ýmsan hátt, og varla mikiS annaS. En í
aSra átt miSaSi lýsing Jesú Krists á Jóhannesi skírara eSa umsögn
Jesú um hann, þegar hann taldi Jóhannes skírara „jafnvel meira en
spámann“. (Lúk. 7. 24,-—26.) En spurningin virSist vera hjá sum-
um: Átti sú umsögn Jesú aSeins viS um Jóhannes skírara á þeim