Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 59

Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 59
N ORÐURLJ ÓSIÐ 59 un fann. Hjá honum drakk ég lífs af lind, mitt líf er sjálfur hann.“ í’etta syngja kirkjukórarnir. Hve margir í þeim syngja þetta af eig- in reynd. Eða er þetta sálum þeirra innantóm orð við fagra tóna? Ef við flettum upp guðspjalli Jóhannesar 6. kafla og 40. grein, mæta þar okkur þessi orð: „Þetta er vilji föður míns, að hver, sem sér soninn og trúir ó hann, hafi eilíft líf, og ég mun upp vekja hann á efsta degi.“ Við höfum áður séð, að Guð vill, að allir menn alstað- ar geri iðrun, breyti hugarfarinu, snúi frá syndum og eiginvilja til að gera vilja Guðs. Við höfum séð, að Guð vill, að allir menn kom- izt til þekkingar á sannleikanum. Við höfum heyrt, að Drottinn Jesús Kristur staðhæfði, að hann væri sannleikurinn, sá sannleikur, sem mannshjartað þráir að þekkja sér til svölunar. Nú sjáum við, að Guð vill gefa hverjum þeim eilíft líf, sem sér Soninn, það er að segja Jesúm Krist, og trúir á hann. Orðin „eilíft líf“ merkja hér ekki óendanlega tilveru. Við sjáum það af því, hvernig Drottinn vor skýrir þessi orð í bæn sinni, sem er skráð í 17. kafla Jóhannesar guðspjalls. Hann segir þar: „í þessu er hið eilífa líf fólgið, að þeir þekki þig, hinn eina, sanna Guð, og þann, sem þú sendir, Jesúm Krist.“ Brottför mannsins frá Guði hefir svipt hann þekkingunni á Guði. Lífið, sem við lifum án Guðs og án Jesú Krists, er ekki hið sanna líf, ekki lífið, sem Guð hefir ætlazt til, að við fengjum að njóta hér í heimi og í eilífðinni. Hvernig getum við eignazt þetta líf, þessa þekkingu á Guði og Jesú Kristi? Með því að sjá Soninn. Orðið að sjá merkir hér að horfa á, beina athyglinni að, einblína, stara á Jesúm Krist, sjá engan eða ekkert sér til hjálpræðis nema hann. Orðið trúir merkir að treysta, reiða sig á, treysta á Jesúm Krist einan, að hann veiti hjálp- ræðið, eilífa lífið, þekkinguna á Guði, sambandið við Guð, sem maðurinn glataði, þegar hann í Edengarði tók vilja sinn fram yfir vilja Guðs, upphóf sjálfan sig til að gera það, sem Guð hafði bann- að, syndgaði og uppskar vanlíðan. Ungum manni í Lundúnum leið illa. Hann fann, að hann var syndugur, en hvernig hann gæti losnað við syndir sínar og þá byrði, sem þær voru honum, það vissi hann ekki. Þó var faðir hans prest- ur, og afi hans var prestur. En trúin verður ekki tekin í arf. Synda- fyrirgefning er ekki erfðafé, sem gangi mann frá manni, kynslóð eftir kynslóð. Ungi maðurinn ákvað að fara í allar kirkjur í borg- inni til að vita, hvar hann fengi þann boðskap, sem gæti hjálpað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.