Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 167

Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 167
NORÐURLJÓSIÐ 167 Hingað var hann kominn í fylgd með enskum prestshjónum, er ferðast vildu víða um óbyggðir íslands. Höfðu þau gist við Arnar- vatn nóttina áður. En þá var þar mývargur mikill, svo að Ogmundur varð að vaka alla nóttina yfir hestunum þeirra. Mundum við vilja gæta þeirra með okkar hestum, svo að hann gæti sofnað? Ekki var unnt að neita slíkri bón. Molluhiti var, sólfar ekki mikið, er leið á daginn. Tjaldð var búið að reisa, sem áður segir. Ákvað mr. Gook að hvíla sig og reyna að sofna, minnir mig. Við Helgi gengum niður að vatninu, tókum bát föður míns og Fitjamanna traustataki og ýttum á flot. Minnir mig, að við færum í eyjarnar. Á heimleiðinni greiddum við fast róðurinn. Tók þá að halla á mig. Reri Helgi svo knálega, að ég hafði hvergi nærri við honum, og tók báturinn á sig sveig eða hring. Lægri er Helgi vexti, en meiri mér í flestu eða öllu. Ég skrapp um daginn í tanga þann, er gengur fram í Réttarvatn vestanvert. Þar var 'komin fjárrétt, hlaðin af Borgfirðingum og Vatnsdælum. Minnir mig, að þeir hlæðu sinn hluta fyrst. Völdu þeir mest stóra steina í hleðsluna. Minnir mig að stundum nægði einn steinn í fulla veggjarhæð. Borgfirðingar hlóðu úr smærra grjóti. En svo var veggur þeirra sléttur og fallegur áferðar, að ljóst var, að listamenn í grjóthleðslu höfðu unnið þar. Skildi ég vel skap og metnað Vatnsdæla, er hafa vildu sína steina sem stærsta, en ég dáðist að hagvirkni Borgfirðinga. Hestanna gættum við í grashögum þeim, sem eru norðan Réttar- vatns. „Lækur líður þar niður um lágan hvannamó,“ segir skáldið Jónas Hallgrímsson ef til vill um þann stað. „Á engum stað ég uni eíns vel og þessum hér“, gat ég gert að mínum orðum. Naut ég þá í hinzta sinn á ævi minni náttúrudýrðar íslenzkra óbyggða og sum- arnætur samtímis. Svanir syntu á Réttarvatni og sungu þar óttusöng á þann hátt, er svönum einum er gefið. Er sólin rann upp, breiddi hún gullna geislalokka á Eiríksjökul fyrst, síðan á Langjökul. Fann- hvítir gosstrókar stigu hátt í loft frá hvernum, sem er austan — suðaustan Eiríksj ökuls. Blásvart Hallmundarhraunið, úfið og grett, varð laugað geislaflóði um leið og landið umhverfis mig. Við héldum svo af stað morguninn eftir. Er við höfðum skammt farið norður með vatninu, komum við að vörðu á hægri hönd. Árni frændi minn, Gíslason, á NeÖri-Fitjum, hafði sagt mér eitt sinn, er við fórum þar framhjá, að þarna lægi vegurinn til Vatns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.