Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 96
96
NORÐURLJ ÓSIÐ
í október ákvað fólkiS í kapellunni aS hefja sérstaka „herferS“,
og var mikiS beSiS fyrir þessu. Sérstakar bænasamkomur voru
haldnar, flugritum dreift og fólk mikiS heimsótt líka.
Þær Valda og Nora höfSu meS tímanum breytt samfundum sínum
á fimmtudagskvöldum í lítinn námsflokk ungs fólks, er rannsakaSi
þar biblíuna saman. Er samkomurnar nálguSust, varS þessi hópur
aS bænarhópi, er baS um blessun GuSs yfir þessa tilraun aS boSa
fólkinu í bænum fagnaSarerindiS.
Er fyrstu samkomurnar voru haldnar, mætti fólkiS allmiklum von-
brigSum, því aS fáir höfSu komiS. Þetta kom hinum kristnu heim
í herbergi sín til aS biSja þar í næSi enn innilegar en áSur. Nora
hafSi orSiS fyrir vonbrigSum, því aS James hafSi ekki komiS þang-
aS, og Valda gat ekki komiS meS nokkra ástæSu fyrir því.
En er samkomurnar héldu áfram, kom fleira og fleira fólk inn í
salinn, sem leigSur hafSi veriS, unz síSasta kvöldiS, aS hann var
troSfullur.
í nokkur kvöld hafSi enginn leitaS Krists. En síSustu þrjú kvöldin
kom uppskeran, er sálir leituSu Krists. Nora stóS meS þakklætistár
í augunum, en sviSa í hjarta, því aS James hafSi ekki komiS nokkru
sinni.
SíSasta kvöldiS brustu vonir hennar, er Valda kom ein. Hún varS
svo niSurbeygS á svipinn, aS vinstúlka hennar mælti ósjálfrátt:
„Hvers vegna ferS þú ekki og biSur hann aS koma?“
Ó'“
„Þú skalt fara. Hann getur komiS, ef þú biSur hann. ÞaS er enn
tími til þess. Jafnvel þótt svo væri ekki, skipti þaS ekki máli, þótt þú
kæmir heldur seint. Ég skal biSja Dóróþeu aS leika á hljóSfæriS.“
„Ég vil fara.“ Hún baS, meSan hún steig á gamla reiShjóliS sitt,
„en ó, Drottinn, ég biS um hjálp þína, þegar ég kem þangaS. Tala
þú fyrir munn minn, vel þú orS mín, aS þau verSi hin réttu.“
Hún hafSi vindinn á eftir sér og þaS virtist enginn tími liSinn áS-
ur en hún stóS og hringdi dyrabjöllunni í „VíSsýni".
i,Er herra James inni, María?“ spurSi hún óstyrk.
„Já, ungfrú. KomiS inn aS eldinum, meSan ég segi honum, aS
þér séuS hér.“
Hún beiS kvíSafull. Fingur hennar skulfu, er hún lagSi þá saman.
„Nora.“ Hún hafSi ekki heyrt, aS hann kom inn í herbergiS. Hún
ætlaSi aS komast vel aS orSi, en orSin virtust ekki koma sjálfkrafa.