Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 158

Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 158
158 NORÐURLJÓSIÐ í líkingunni fyrri er það hreinsunin, fyllingin, sem er aðalatriðið. I hinu síðara gerbreytingin, sem getur orðið á manninum, sem er í Kristi, dvelur í Kristi. Drottinn Jesús sjálfur tók þetta mál til meðferðar í 6. kafla guð- spjalls Jóhannesar. Til þess að lesendur hafi sem mest gagn af hug- leiðingum þeim, sem fylgja hér á eftir, ættu þeir að lesa kaflann nú þegar og hafa hann svo við höndina, meðan þeir með bæn til Guðs um blessun hans lesa það, sem hér kemur. 1. HUNGUR OG SAÐNING. Sendiboðar Jesú voru þreyttir. Þeir höfðu verið að ferðast um, prédika og lækna. „Komið þér nú sjálfir einir saman á óbyggðan stað og hvílizt um stund,“ sagði hann. Mark. 6. 30.—32. Þeir fóru burt á bátnum á óbyggðan stað. En fólk sá til ferða þeirra. Tækifærinu dýrmæta, að heyra Jesúm kenna eða leita sér lækninga, ekki mátti glata því. Múgur og margmenni beið þeirra, er þeir komu að landi. Áforrn Jesú, að veita þreyttum lærisveinum hvíld, var orðið að engu. Menn bregðast misjafnt við því, þegar eru ónýtt áform þeirra. Sumir reiðast eða hreyta ónotum. En Jesús tók vel á móti þeim. Orði sínu var hann trúr. „Eg er hógvær“. Hann talaði við fólkið um Guðs ríki og læknaði þá, sem lækningar þurftu við. Þannig fékk fólkið það, sem það kom til að fá hjá Jesú. Meira var þó í vændum, eitthvað óvænt. Lærisveinarnir sáu, að líða tók á daginn. Ætti fólkið að fá mat og húsaskjól, þurfti það að fara að leggja af stað. Þeir koma til Jesú og benda honum á þetta. „Gefið þér þeim að eta.“ Hrukku þeir ekki við, er þeir heyrðu þessi orð? Þeir segja: „Eigum vér að fara og kaupa brauð fyrir tvö hundruð denara og gefa þeim að eta?“ Upphæðin, sem þeir nefndu, hefir verið allt það fé, sem til var í sameiginlegum sjóði þeirra. Filippus segir, að þetta er ekki einu sinni nóg til þess, að hver einn fengi lítið eitt af brauði. Andrés bendir þá á ungmennið, sem er með fimm brauð og tvo smáfiska. „En hvað er þetta handa svo mörgum?“ Drottinn Jesús sinnti ekki þessum fortölum. Fólkið var látið setjast niður. Lærisveinarnir, sem sáu enga leið til að metta mann- fjöldann, urðu önnum kafnir við unaðslegt verk, að seðja hina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.