Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 99
NORÐURLJÓSIÐ
99
Er stúlkurnar komu niður af loftinu, voru gestimir að koma.
James var snotur í svörtum fötum. Hann var viS dyrnar og heilsaSi
þeim, er þeir komu inn. Marga kynnti hann móSur sinni, sem stóS
viS hliS hans. Nora kenndi í brjósti um frú Larner. Þetta mundi ekki
verSa líkt því kvöldi, sem hana mundi hafa dreymt um líklega, er
dóttir hennar trúlofaSist.
KvöldiS varS skemmtilegt. Allir glöddu sig. AS náttverSi loknum
kvaddi James sér hljóSs meS því aS tilkynna trúlofun systur sinnar.
Flestum kom þetta alveg á óvart, svo aS andartaks þögn varS, áSur
en fólkiS fór aS flýta sér aS óska hjónaefnunum til hamingju.
„ÁnægS?“ spurSi James, er seztur var hjá Noru.
„Já, svo ánægS og glöð hennar vegna.“
„Þetta gerSist allt vegna þess, aS kennslukona kom til aS dvelja
hér.“
„Stúlka, sem þú vildir ekki, aS kæmi,“ sagSi Nora og leit á hann
glettnisaugum.
„ÞangaS til ég kynntist henni. Viltu koma út meS mér á göngu hér
um vellina? Okkar verSur ekki saknaS í svipinn.“
Hún kinkaSi kolli orSalaust, náSi sér í yfirhöfn sína. SilfurlitaS
tungliS varpaSi skuggum þeirra framundan þeim. Hann tók hana
viS arm sér, og þau leiddust yfir slétta grasfletina.
„Mig langaSi til aS sjá þig miklu fyrr,“ viSurkenndi hann. „En
sumt þarfnaSist athugunar áSur en ég gæti talaS viS þig, svo sem
eins og áfengisneyzla og gróft orSbragS. Þá þurftum viS aS læra aS
þekkja Lance. MóSir okkar var dálítiS erfiS fyrst, svo aS viS urSum
aS fara hægt í sakirnar. Hann þagSi andartak, er hann hugsaSi um
móSur sína. „Ég held aS þrátt fyrir, aS hún er sem hún er, sé hún
farin aS fá áhuga á andlegum hlutum. ViS verSum aS biSja fyrir
henni, góSa.“ „Ég geri þaS.“
Hann leit á hana snögglega. „AuSvitaS, ég var aS gleyma því, aS
þaS varst þú, sem fyrst komst meS bæn í heimiliS okkar. Þú hefir
veriS Drottni svo trú, og þaS gleSur mig nú. Manstu, hvaS ég sagSi
viS þig síSdegis einn miSvikudag fyrir sex mánuSum? T’ú gazt
ekki svaraS mér þá. Getur þú þaS nú?“
Hún kinkaSi kolli, andlit hennar ljómaSi, er hún leit upp til hans.
Hann dró fast aS sér andann, er hann sá ástina skína svo sterkt í
augum hennar. Hún kom í arma hans eins eSlilega og hún hefSi allt-