Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 175
NORÐURLJÓSIÐ
175
skilnað hafa gert milli yðar og GuSs.“ (Jes. 59. 2.). „Laun syndar-
innar er dauði.“ (Róm. 3. 23.).
Ef menn deyja í syndum sínum, komast þeir ekki þangaS, sem
Drottinn Jesús er. Hann sagSi: „Þér eruS neSan aS, ég er ofan aS;
þér eruS af þessum heimi, ég er ekki af þessum heimi .... Ef þér
trúiS ekki, aS ég er sá, sem ég er, þá munuS þér deyja í syndum
ySar.“ (Jóh. 8. 23,24.).
Er þaS nokkuS hættulegt, þótt menn deyi í syndum sínum? Ligg-
ur ekki leiS þeirra allra upp á viS meS tímanum inn á sviS ljóssins
og sælunnar? Fá menn ekki önnur tækifæri meS því aS fæSast
aftur og aftur hér á jörS?
Drottinn Jesús sagSi, aS þeir, sem deyja í syndum sínum, komast
EKKI þangaS, sem hann er. Svo segir biblían ennfremur: „ÞaS
liggur fyrir mönnunum eitt sinn aS deyja, og eftir þaS er dómur-
inn.“ (Hebr. 9. 27.). GuS lætur ekki ranglæti og synd mannanna
eilíflega óátaliS. Hann segir: „Þegar mér þykir tími til kominn,
dæmi ég réttvíslega.“ (Sálm. 75. 2.). „GuS mun leiSa sérhvert verk
fyrir dóm, sem haldinn verSur yfir öllu því, sem huliS er. (Préd. 12.
14.). En Drottinn Jesús benti á leiS til aS umflýja dóminn. Hann
sagSi: „Sá sem heyrir mitt orS og trúir þeim, sendi mig, hefir eilíft
líf og kemur ekki til dóms, heldur hefir hann stigiS yfir frá dauS-
anum til lífsins.“ (Jóh. 5. 24.). LeiSin til aS umflýja dóminn er sú,
aS menn heyri orS Krists og trúi þeim sem orSum frá GuSi..
Þegar Drottinn vor hóf aS prédika, sagSi hann: „GeriS iSrun og
trúiS fagnaSarboSskapnum.“ ISrun er breyting hugarfarsins, aS láta
af og snúa sér frá öllum syndum sínum og rangindum, aS sjá eftir
að hafa gert rangt og vilja aldrei gera þaS framar.
Drottinn Jesús er frelsarinn eini frá synd. Engillinn sagSi viS
Jósef: „Þú skalt kalla nafn hans Jesús, því aS hann mun frelsa lýð
sinn frá syndum þeirra.“ (Matt. 1. 21.). GuSi sé lof! ViS þurfum
ekki að frelsa okkur sjálf frá syndunum, þaS er Drottinn Jesús, sem
gerir þaS.
Hvernig gerir hann það? „Hann ber sjálfur syndir vorar á lík-
ama sínum upp á tréS, til þess aS vér skyldum, dánir frá syndunum,
lifa réttlætinu.“ „Guð lét misgjörS vor allra koma niður á honum.“
DauSi Krists frelsar okkur frá hegningu syndanna, því aS hún var
lögð á hann samkvæmt fúsum og frjálsum vilja hans. „Sonur GuSs
elskaði mig og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir mig,“ ritaði Páll