Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 62

Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 62
62 NORÐURLJ ÓSIÐ rigningu. Verkamennirnir urðu að hætta, og hann heyrði einn þeirra segja, er þeir gengu brott: „Þarna fer brauðið og smjörið hans Conkeys.“ Sjálfur hafði hann verið að biðja Guð um hjálp, biðja um góðan ís, svo að hann gæti staðið við loforð sín og skuld- bindingar. Ætlaði Guð að taka ísinn frá honum? Þetta var hörð raun, sálarbarátta, sem lauk á þá leið, að hann samþykkti það, að Guð tæki ísinn og gerði það, sem hann vildi. Þegar Guð hafði fengið þetta algera samþykki mannsins á neyðar- stund, tók veðrið að kólna, regnið breyttist í snjó, og snjórinn blandaðist vatninu ofan á ísnum, og allt fraus í hellu. Aldrei fékk hann annan eins ís og þá. Guð þurfti ekki að taka ísiiin hans, en að fá vilja hans. Er svo var komið, gat Guð farið að nota þennan mann. Hann lét hann stofna útgáfu smárita, sem hann dreifði ó- keypis. Þau bárust víða um heim og fluttu með sér blessun Guðs þeim til handa, sem fóru eftir boðskap þeirra. Nýja testamentið geymir margar tilvitnanir, greinar, sem lúta að vilja Guðs. Ég skal víkja að nokkrum þeirra. Pétur postuli ritaði kristnum mönnum, að þeir eiga ekki að lifa fyrir fýsnir manna, heldur fyrir vilja Guðs. Illar hvatir hverfa ekki frá hverjum manni, sem snýr sér til Krists. Þeim hefir verið hlýtt áður. Nú á ekki að gera það lengur, heldur hugsa um að gera vilja Guðs. í svipaðan streng tók Páll postuli, þegar hann ritaði Þessaloníku- mönnum á þessa leið: „Það er vilji Guðs, að þér verðið heilagir. Hann vill, að þér haldið yður frá frillulífi, að sérhver yðar láti sér lærast að lifa hjúskaparlífi við konu sína eina, í heilagleika og heiðri, en ekki í girndarbruna eins og heiðingjarnir, sem ekki þekkja Guð. Og enginn veiti yfirgang eða ásælist bróður sinn í þeirri grein. Því að Drottinn er hegnari alls þvílíks.“ (1. Þess. 4. 3.—6.). Fátt sýnir betur niðurlægingarástand það, sem kristnin er komin í, en einmitt siðferðisástand nútímans. Það er gott og gagnlegt að rifja upp orð Páls í bréfi hans til Efeusmanna. „Frillulífi og óhrein- leiki yfirleitt eða ágirnd á ekki einu sinni að nefnast á nafn meðal yðar .... Því að það skuluð þér vita og festa yður í minni, að enginn frillulífismaður eða saurugur (maður, sem klæmist, t. d.) eða ágjarn — sem er sama sem að vera hjáguðadýrkari — á sér arfsvon í ríki Krists og Guðs. Enginn tæli yður með marklausum orðum.“ (Efes. 5. 3.—6.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.