Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 145
NORÐURLJÓSIÐ
145
Kristur er heiminum sól, söfnuðinum leiðbeinandi stjarna kær-
leiks og gleði. — Drottinn leiSi hjörtu ySar til kœrleika Guðs og
þolgæSis Krists. 2. Þess. 3. 5.
Fyrirheit kærleikans krefst svars kærleikans: „AMEN, KOM ÞÚ,
DROTTINN JiESÚS!“ Opinb. 22. 20.
Á himneska sviðinu: Gleði og dýrð:
Heilagir verSa hrifnir burt eins og Enok. Hebr. 11. 5.
LesiS 1. Þess. 4. 13.—18. og 1. Kor. 15. 50.—-58. Þessir tveir ritn-
ingarkaflar skýra gleggst frá þessum atburSum.
Ef vér trúum, aS Kristur sé dáinn og upprisinn. 1. Þess. 4. 14.
Yér, sem lifum og eftir erum. 1. Þess. 4. 15.
Vér munum verSa hrifnir brott. 1. Þess. 4. 17.
Hér virSist kennt ákveSiS, aS allir, sem trúa á Krist (14. v.), sem
eru á lífi, þegar Kristur kemur, munu verSa hrifnir á brott. En þaS
er einnig kennt, aS vér munum allir umbreytast. 1. Kor. 15. 51. Hinn
síðasti lúSur bendir á annan eSa aSra fyrri, — lúSurhljóm þekktan
af þeim einum, sem Andinn dvelur í.
Þeir, sem dánir eru í Kristi, rísa fyrstir upp, — allir hinir endur-
leystu frá Abel. 1. Þess. 4. 16. — til aS vera meS Drottni alla tíma.
1. Þess. 4. 17. Frá því aS mæta honum í loftinu förum vér meS hon-
um til híbýla FöSurins. Jóh. 14. 2., 3. Hinir viSbúnu fara meS hon-
um til brúSkaupsins, sem er í vændum í himnunum. Matt. 25. 10.,
Opinb. 19. 1. 7.
Atburðir ó himni.
KomiS fram fyrir FöSurinn. BrúSkaup Lambsins.
Samkoma öldunganna. Dómstóll Krists.
Söngflokkur endurleystra. BrúSkaups kvöldmáltíSin.
Koman til Olíufjallsins.
Komið from fyrir Föðurinn
meS yfirgnæfandi fögnuSi. Júd. 24. (Ensk þýS.)
í húsi FöSurins er móttakan framkvæmd af honum sjálfum. Jóh.
14. 2., 3. Af ríkdómi náSar hans. Efes. 2. 7. Fjölskyldu GuSs er fyr-
irbúiS heimili í kærleika og gleSi. Himneskt og eilíft heimili. 2.
Kor. 5. 1.