Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 152
152
NORÐURLJÓSIÐ
Jesú, gefið honum dýrðina. Játið fyrir honum, að þér eruð syndar-
ar og hrópið til hans um náð. Hann hafnar yður ekki, því að NÚ er
mjög hagkvæm tíð; NÚ er hjálpræðisdagur. 2. Kor. 6. 2.
Hver, sem vill, hann komi og taki ókeypis lífsvatnið. Opinb. 22.
17. Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka. Jóh. 6. 37.
ÞÚSUNDÁRARÍKI KRISTS:
Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Jes. 9. 6.
Höfðingjadómurinn skal hvíla á herðum hans.
Hann skal sitja á hásæti Davíðs. Lúk. 1. 32., Jes. 9. 7.
Ríkið byrjar eftir komu hans til Olíufjallsins. Sak. 14. 4.
Fyrsti þáttur: Tortíming herflokka, er setið hafa um Jerúsalem
og sigrað hana. Sak. 14. 2., Opinb. 19. 20., 21.
Annar þáttur: Dómurinn yfir þjóðunum. Þeim verður stefnt sam-
an til dómsins. Matt. 25. 31., Jóel 3. 12.
Satan verður bundinn, varpað í undirdjúpið og geymdur þar í
þúsund ár. Opinb. 20. 2., 3.
Dýrð rikisins.
Allir lifandi Júðar (Gyðingar) snúa sér þá til Drottins. Sak. 12.
10., 13. 6.
Allur ísrael frelsast. Róm. 11. 26., Jes. 59. 20., 60. 21.
Trúaðir menn, sem þá lifa og tilheyra öðrum þjóðum, heiðingj-
um, frelsast líka. Matt. 25. 34.
Jesús ríkir yfir allri jörðinni. Dan. 2. 35., Sak. 14. 9.
Höfuðborg ríkisins er Jerúsalem. Sak. 14. 17.
Ríkið stendur í þúsund ár. Opinb. 20. 4.
Dýrð Drottins ljómar meir en sólin. Jes. 24. 23. Post. 26. 13.
Stjórn Drottins er friður, réttlæti og réttvísi. Jes. 9. 6., 7., Jer. 23.
6., Hebr. 1. 8., 7. 2.
Blessanir i þúsundáraríkinu.
Þeir, sem taka ríkið að erfð, deyja ekki. Matt. 25. 46.
Bölvun Drottins yfir jörðinni, 1. Mós. 3. 17., verður upphafin.
Jes. 55. 13., Jóel 2. 21.—23.
Dýraríkið endurreist að nokkru leyti. Jes. 11. 6., 65. 25.
Musterið verður endurreist. Esek. 43. 2.—5.
Prestar og fórnir verða þar. Esek. 44. 15.
Endurskipting landsins milli ættkvísla. Esek. 48.