Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 108

Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 108
108 NORÐURLJÓSIÐ spurningu í ákveðnum tilgangi. Guð vissi vel, ef Jóhannes sendi lærisveina sína með áður greinda spurningu til Jesú, þá mundi svar Jesú við spurningunni verða bókað og geymast og verða lesið af mörgum, um hin mörgu og miklu máttarverk Jesú — og einnig hitt, sem vafalaust hefur orðið, að frásögnin um kraftaverk Jesú í svari hans, ásamt fleiru í þeirri ræðu Jesú, mundi verða fjölmörgum til styrkingar trúar á Jesúm, að hann væri Sonur Guðs og af honum sendur; samanber orð Jesú í Jóhannesar guðspjalli 10. kafla, 37.— 38. gr.: „Ef ég gjöri ekki verk föður míns, þá trúið mér ekki. En ef ég gjöri þau, þá trúið verkunum, þótt þér ekki trúið mér, til þess að þér vitið og komizt að raun um, að faðirinn er í mér og ég í föðurn- um.“ — Og þess vegna hefur Guð boðið Jóhannesi skírara að senda til Jesú með áður greinda spurningu, einmitt á þeim tíma, er Jesús var að framkvæma sem flest kraftaverk til lækninga og líknar mönn- um. Þetta út af fyrir sig er fullnóg ástæða til þess, að Jóhannes skír- ari, fyrir hvatningu frá Guði, sendi til Jesú og lét spyrja hann áður greindrar spurningar — fullnóg útskýring. Vel getur líka verið og er líklegt, að þessi sendiför hafi glætt trú lærisveina Jóhannesar á Jesú Kristi, sem styrkzt hafi svo síðar, og að til þess, meðal annars, hafi Jóhannes sent þá. Jóhannes skírari var ekki manna líklegastur til að vera óþolin- móður eftir stofnun Guðs ríkis á þann hátt, sem margir Gyðingar annars voru, þannig, að Jesús mundi bráðlega stofna veraldlegt ríki, óháð erlendri íhlutun. Sézt þetta bezt af því, að hann vissi og hróp- aði það upp við Jórdan, þegar hann var að skíra, að Jesús væri „það Guðs lamb, sem ber heimsins synd.“ Hann var því þess vitandi, að Jesús yrði fyrst að líða fórnar- og friðþægingardauða, samkvæmt spádómum lögmálsins og fleiri spádómum frá Guði, áður en hann stofnaði ríki Guðs á jörðu. Þessari trú og vissu Jóhannesar skírara er haldið í heiðri, meðal annars með því að tónuð eru í kirkjum landsins, marga sunnudaga á ári hverju, áður greind orð Jóhannes- ar við Jórdan, um Jesúm Krist sem Guðs lamb, sem beri burt synd heimsins. Að orðum Jesú, sem hann sagði síðast í svari sínu til lærisveina Jóhannesar skírara: „Og sæll er sá, sem ekki hneykslast á mér“, hafi átt að vera beint til Jóhannesar skírara fremur en til allra, því er alls ekki fært að halda fram — ekkert fremur en að orðunum í Jóh. 3. 16., sem Jesús sagði við Nikódemus, hafi verið beint til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.