Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 22

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 22
20 JÓN GÍSLASON ANDVARI ævinlega þakklátur £yrir hinn trausta grundvöll, er hann hafði fengið hjá honum í málfræði og textagagnrýni. Þegar á stúdentsárum sínurn var Heiberg farinn að fást við það viðfangsefni, sem hann sleppti síðan aldrei upp frá því, rit hinna grísku stærðfræðinga. Frægasta útgáfa Heibergs er útgáfa rita Archímedesar í 3 bindum, (1910—1915.*) Var hann heims- frægur rnaður á þessu sviði. Ollum ber líka saman uni, að Heiberg hafi verið ágætur kennari. Einkum þóttu semínaræfingar þær, er hann hafði með stúdentum í textagagnrýni, frábærar. Var hann einnig óþreytandi við að gefa stúdentum holl ráð og veita þeim alls konar mikilvæga leiðsögn. Annar aðalkennari Kristins var A. B. Drachmann, er áður var getið. Drachmann og Heiberg voru aldavinir, enda höfðu þeir um skeið kennt við sama menntaskólann. I rúm 40 ár höfðu þeir vinirnir haft þann sið að lesa saman gríska höfunda. Eitt frægasta verk Drachmanns var útgáfa hans á fornum skýringum (scholia) við ljóð Pindars, 1903—1927, 3. bindi. Þess skal og getið, að Drachmann tók höndurn saman við Heiberg og A. O. Lange um útgáfu á ritum Sörens Kirkegaard, 1901 — 1907. Beittu þeir við þessa útgáfu aðferðum hinna klassísku málvísinda. Táknaði þessi útgáfa mikla framför í vísindalegri meðferð danskra texta. Drachmann var talinn frábær kennari, skýr og nákvæmur. Þriðji kennari Kristins var Karl Hude (1860—1936), kunnur skóla- nraður, rektor við menntaskóla, m. a. við Metropolitanskólann, og lektor í klassískum málum við háskólann í Kaupmannahöfn. Hafði hann einkum á hendi stílæfingar fyrir byrjendur. Elude þótti strangur, en mjög réttsýnn. Hann var einnig ágætur vísindamaður, kunnur fyrir góðar útgáfur grískra höfunda, m. a. Þúkýdídesar, Herodots, Lýsíasar og Xenofons. Byggðust allar þessar útgáfur á sjálfstæðum textarannsóknum. Hude þýddi einnig mörg grísk merkisrit á dönsku og samdi kennslubækur í grísku fyrir mennta- skólana, sem enn eru notaðar í Danmörku, þar senr gríska er kennd. 1) Prófessor Hermann Schöne, einn af grískukennurum mínurn í Miinster, minntist stund- um með aðdáun á próf. Heiberg. H. Schöne hafði á sínum tíma bent Heiberg á handrit eitt í Miklagarði, sem hafði að geyma rit Archímedesar undir síðari skrift (palimpsest). Heiberg fór til Miklagarðs árið 1906 til að rannsaka þetta handrit, sem reyndist líka vera eitt hið merkasta af rítum Archímedesar og liafði auk þess að geyma nokkur rit hans, sem fram að þeim tíma höfðu aðeins verið kunn í latneskum þýðingum. Heiberg hafði löngu áður snúið hinum latneska texta á grísku. Sýndi nú samanhurður við frumtextann, að Heiberg hafði komizt ótrúlega ná- lægt honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.