Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 58

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 58
56 HARALDUR ÓLAFSSON ANDVARI þess, að fóllcið hafi í fullu tré viS hana, ef í þaS fer. Sýnir þessi leikur greinilega, hvern hug menn bera til hennar. ÞaS er óttinn viS hana, sem mestu ræSur. Hún er hötuS, en menn verSa aS koma sér vel viS hana, — og gangi þaS ekki, verSur töfrarnaSurinn aS kunna ráS til aS knýja hana til aS fara aS vilja fólksins. Margs konar leilcir aSrir eru stundaSir, en þeir virSast flestir einungis lýsa gleSinni yfir nægum mat og vellíSan. Þessi hátíSahöld Eskimóa eru enn ekki nægilega rann- sökuS, en höfuShlutverk þeirra virSist einfaldlega vera ánægjan meS veiSarnar og svo þaS, aS þeir, sem haldiS hafa hópinn aS vetrinum um nokkurra ára bil, hittast nú aftur og búa sig í sameiningu undir veturinn. HátíSir þessar eru ákaf- lega frjálslegar, aS því er virSist, og þær verSa ekki beinlínis trúarlegar, nerna ef vera skyldi meSferSin á Sednu. Hefur sá leikur lifaS til skamms tíma, og meira aS segja á Vestur-Grænlandi eru ýmsar leifar hans enn viS lýSi og hafa blandazt leikjum af dönskum uppruna. 5. Ótal reglur eru viShafSar, þegar komiS er meS sel eSa hreindýr í hús. Konur verSa aS hætta saumum þegar í staS (er hér átt viS viSgerSir á fötum). AstæSan er sú, aS konurnar eiga aS einbeita sér aS því aS flá dýriS og verka skinn þess. Önnur undarleg regla er sú, aS enginn má greiSa hár sitt né þvo sér fyrr en lokiS er viS aS flá dýriS og ganga frá kjötinu, annaShvort byrjaS aS sjóSa þaS eSa koma því í geymslu úti viS. Raunar hafa MiS-Eskimóar aldrei haft orS fyrir aS þvo sér meira en góSu hófi gegnir. Segist Knud Rasmussen aldrei hafa kynnzt þvílíkum sóSaskap og viSgekkst meSal Netsilik-Eskimóa, og hefSi hann þó margt séS á ferSum sínum. Segir hann, aS þeir geymi kjötiS í hrúgum á gólfinu, þaSan sé því stungiS beint í pottinn, og síSan éta allir af sama fati, rífa og slíta í sig fæSuna, og skipti þá engu rnáli, hvort smáóhreinindi fylgja meS. Yfir öllu var þylclct lag af grút, og var hár þeirra allt niSurklesst af óhreinindum. Þá sagSi hann, aS sér hefSi þó mest ofboSiS, er kona nokkur, sem var aS skera kjöt upp úr pottinum fyrir gesti og heimamenn, þreif rassinn á krakka meS sama hnífnum og hún skar meS kjöt og lét ógert svo mikiS sem aS þurrka af hnífnum á milli. BanniS viS þvottum er lítt skiljanlegt, en á hinn bóginn ekki nema eSlilegt, þó aS látiS sé ganga fyrir öllu aS verka selinn, sem lcorniS er meS í hús, — veiSin er stopul aS vetrinum, og því eSlilegt, aS allt sé látiS sitja á hakanum, þegar ganga þarf frá kjöti veiSidýrsins. Sums staSar mátti eklci koma meS sel í hús fyrr en daginn eftir aS hann var veiddur. Rasmussen segir frá þessu þannig: „Sjávardýrum er skipt í hættuleg dýr, sem fara verSur aS meS varúS, og óskaSleg dýr, sem eru drepin og þau etin án nokkurra hindrana. Hættulegu dýrin eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.