Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Síða 81

Andvari - 01.03.1968, Síða 81
ANDVARI í HERS HÖNDUM 79 má nærri geta, hvaða áhrif það hafði á andann í hernurn að hlíta rússneskri leiðsögn, og mun þessi tvískinnungur hafa greitt götu ísraelskra njósnara. Órar Nassers í svartnætti sexdagastríðsins um brezk-bandaríska þátttöku eru sprottnir úr þvílíkum jarðvegi. Þetta var ekkert ,saklaust‘ stjórnmálabragð, því að sendi- herra Egypta í Moskvu vakti Kosygin með boðskap Nassers, en þá var Rússum nóg boðið, því að leiðtogar stórveldanna tveggja eru sammála um, að heimsstyrj- öld borgi sig ekki, þótt hagkvæmt geti verið að etja saman smáþjóðum og heyja minniháttar stríð. Vandamál og stelnur fyrir hotni Miðjarðarhafsins hafa skýrzt eftir sexdaga- stríðið. Þegnum lullvalda ríkja má vera ljóst, að Israelsmenn ganga ekki til samn- inga, nema tilvera þeirra sé viðurkennd. Þeir kjósa því beina samninga við Araba á jafnréttisgrundvelli, þar sem ekki þarf að taka tillit til hagsmuna einhvers þriðja aðila. Á hinn bóginn er yfirlýst stefna flestra Arabaleiðtoga enn sú að viðurkenna aldrei tilveru ísraels. Fyrir þrem árum eða svo kvað Burgiba þó upp úr um fánýti þeirrar stefnu, og eftir sexdagastríðið örlar á nýjum viðhorfum í þessu efni hjá fleiri Arabaleiðtogum. Sé hægt að tala um árangur af stríðinu, þá felst hann einmitt í þessu. Á Vesturlöndum heyrist oft, að ekki megi ofbjóða viðkvæmu stolti Araba og engin von sé til, að þeir setjist að samningaborði með sigurvegaranum. Arabar kunna að ganga á þetta lagið, en auðvitað eru þeir harla líkir öðru fólki, þótt frainkoma og orðaval villi um fyrir ókunnugum. Um leið má geta þess algenga hálfsannleiks, að Egyptar séu frumstæð bændaþjóð, sem til dæmis geti varla lært að fara með nýtízku vopn. Rússar, sem gerst ættu að vita, létu það ekki aftra sér og hirgðu þá að enn fullkomnari vopnum, og þeir sönnuðu ágæti vöru sinnar, er „Eilat" var sökkt. Þeir, sem einkunr lögðu Israelsmönnum til vopn, hafa hins vegar rift öllum samningum. Þau vinnubrögð lýsa vel de Gaulle, sem hyggst gera Bandarikja- mönnum óleik og auka á viðsjár stórveldanna á sínu áhrifasvæði. Þetta leiðir hugann að sögusögnum, sem gengu fyrir sexdagastríðið, um að de Gaulle hal’i verið í vitorði með Kosygin og tekið ábyrgð á ísraelsmönnum. Rússar áttu að hafa heitið því að láta staðar numið við lokun Tíransunds, sem var leikur í kalda stríðinu. Mörgum mun finnast, að hér sé of mikið gert úr áhrifavaldi stórþjóðanna, þar eð tilvist ísraels hafi frá upphafi verið ósamrýmanleg arabískum sjónarmiðum. Svo kann að virðast úr fjarlægð, en miklu skiptir, að nágrannar ísraels hafa ekki verið á einu máli um þetta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.