Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 116

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 116
114 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI Leirár- og Melasveit, notadrjúga eignarjörS hans, sem fullnægÖi eigi stórlæti hans. Hann hafði verið rúmlega hálf-fimmtugur maÖur, er hann flutti til íslands og setti bú saman á Bessastöðum. Ort hafði hann nokkur kvæði á námsárum sínum, en lagt ljóðagerðina að mestu eða öllu til hliðar í framasókn sinni við pólitísk embættisstörf. Því nær öll sín eftirtektarverðustu kvæði orti hann eftir að hann kom heim til Islands með sitt margþætta nám, umbrotamikla líl erlendis og auðugu lífsreynslu að baki. Fyrir þau kvæði hefur hann orðið þjóð sinni kunn- astur. Þó voru þau honum einkum tómstundaiðja, dægradvöl manns, sem dagleg andleg áraun var lífsnauðsyn. Sjálfur leit hann á pólitískt starf sitt sem aðal- hlutverk sitt. A fyrsta kjörtímabili hins íslenzka löggjafarþings 1875—1880 var hann ráðamesti og kunnáttumesti þingmaður þjóðar sinnar. Á öðru kjörtíma- bilinu, 1880—1886, var honurn að nokkru vikið til hliðar á þinginu, en líka þá var hann höfðinglegasti og einhver kunnáttumesti þingmaðurinn. Þó var á þess- um 12 árum Alþingi íslendinga ágætlega mönnum skipað, svo að óvíst er, að það hafi nokluu sinni verið eins vel skipað, hvað þá betur. Þarna var Grímur bóndi á Bessastöðum með áhrifamestu mönnum samtíðar sinnar að skapa þjóð sinni framtíð, þá framtíð, sem við eigum nú. En var þá bóndinn á Bessastöðum svo undarlega og algerlega tvískiptur mað- ur, að hann lifði sem skáld einvörðungu í fortíðinni, en sem stjórnmálamaður fyrst og fremst í samtíð sinni og fyrir framtíðina? Sátu skáldið og stjómmálamað- urinn, sem var einn og sami maðurinn, aldrei á sama bekk? Jú, vissulega. Skáldið lifði í samtíð sinni og horfði til framtíðarinnar eins og stjórnmálamaðurinn. En það sá samtíð sína í fortíðinni og lék sér að því að lýsa samtíð sinni með myndurn úr lortíðinni. Það var einum þræði til að dyljast, öðrum þræði vegna þess, að það leit svo á, að menn og mannlíf breytti frá einum tíma til annars meir um gervi en eigind, og enn var þetta að hinum þriðja þræðinum leikur skáldsins, enda tízka á æskuárum þess. Til skýringar þessu skal nefnt kvæði, er áður hefur verið skýrt þannig, að tvímælalaust er, enda hefur skáldið sjálft sagt beinum orðum í kvæðislok, hvernig beri að skilja það. Það er kvæðið urn Goðmund á Glæsivöllum. Efni þess er að yfirvarpi tekið úr íslenzkri fornaldarsögu, sögunni um Þorstein bæjarnragn, nöfn og myndir kvæðisins eru einnig þaðan. En raunverulega er skáldið að lýsa hirð- lífi því, er það lifði, er það var í utanríkisþjónustunni dönsku. Kvæðið er ort, þegar skáldið var nýkomið heim til Islands. Hafið milli Danmerkur og Islands kallar það Hemru, eins og landamærafljót Glæsivalla heitir í sögunni, og víst var það haf nákalt eins og áin fyrir þann mann, sem stöðvaður hafði verið á franrabraut sinni, leystur frá starfi vegna andstöðu við samstarfsmenn. Svo skul- unr við lrlusta á, hvernig nýliðnunr atburðunr er lýst í ntyndum úr grárri fornöld:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.