Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 16

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 16
12 Pétur Jónsson á Gautlöndum. Andvari Þwí hélzt þeim á góðum hjúum. — En það átti sinn þátt í góðum þrifum búskaparins, þótt hann væri út- dráttasamur. — Á vetrum, þegar setu áttu á Gautlöndum fremstu menn kaupfélags og héraðs, þá varð næstu grönnum og yngri mönnum tíðförult þangað heim, er þar mátti heyra á margbreyttan, fjörugan málsflutning þeirra manna flestra, eða allra samt, sem nafnkenndir hafa síðan orðið úr þessu héraði. — Á Gautlöndum var um þetta skeið hið stærsta og merkasta sveitaheimili í sýslunni. Og það var jafnframt eitt hið bezta heimili. En skugga sorgarinnar bar snögglega yfir það. Hús- freyjan andaðist 30. nóv. 1894 af barnsburði. Fáum árum áður hafði systir hennar, Hólmfríður í Reykjahlíð, látizt af sömu völdum. — Féllu mörgum þungt þau systurlát. Frú Dýrleif Sveinsdóttir, kona sr. Árna, dó um sama Ieyti og Þóra á Gautlöndum. — Utför þeirra var sam- eiginleg á Skútustöðum. Veit eg eigi meiri sorg í Mý- vatnssveit en í það skipti. — Pétur bar harm sinn af þvílíkri stillingu, að orð var haft á. En kunnugir vissu, að sár hans stóð svo djúpt, að það blæddi inn. Og hér reyndist svo, að það sár entist ævin ekki að græða. — Á því sama ári og heimili Péturs Jónssonar varð fyrir svo þungu áfalli, hafði hann tekið við þing- mennsku fyrir Suður-Þingeyjarsýslu. Hann stóð í þeim sporum, að hann hafði þá tekið við öllum höfuðþáttum sinna margbrotnu starfa. En hér var honum dæmdur þyngstur vandi á hönd. Hann stóð einn, með 6 börn sín á unga aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.