Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 101
Andvari Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. 97 hrúgum frá hausfi til vors. Ef æíti að nota kornið til mölunar, verður að þurka það áður við sérstakan hita. Sést hér af því, sem að framan er ritað, að ræktun hans þrífst ekki einungis í smátilraunum, heldur og líka í stærra stýl. Bráðþroska bygg- og hafraafbrigði þroskast hér í meðal- sumri, og uppskeran getur orðið frá 20—35 tunnur af ha, og er þetta sú aðalniðurstaða, sem eg hefi komizt að við mínar tilraunir. Uppskeran er ekki minni né lakari en í Noregi og sumstaðar í Danmöku, þótt ræktuð séu bráðþroska af- brigði; er þess vegna rangt, eins og hefir verið á lopt haldið af sumum, að hér geti kornyrkja ekki svarað kostnaði eftir afbrigðum og öðrum aðstæðum hverrar ræktunar. Kornið var skorið (þ. e. slegið) frá 3.—20. september, en var ekki ekið inn fyrr en 8.—20. október, vegna hinna óvenjumiklu rigninga og hrakviðra, sem gengu svo að segja allt haustið. Þrátt fyrir slæmt haust skemmd- ist kornið ekki, en ódrýgðist nokkuð vegna músa og fugla, sem ásóttu það, þegar búið var að binda og setja það í skrýfi til þurkunar. Virðist eftir þeirri reynslu, sem fengizt hefir í þessi 7 ár, sem kornyrkjutilraunir hafa staðið yfir, ekki vera miklum vandkvæðum bundið að hirða um uppskeruna á ökrum úti, þótt illa viðri. Hér þarf ekki að óttast það, að kornið spíri í öxunum, eins og stundum kemur fyrir í Danmörku, ef votviðrasamt er um uppskerutímann. Að vísu er tæpast unnt að búast við því, að kornið geti orðið svo hart, að til mölunar sé nothæft. Til þess er haustveðráttan íslenzka, að minnsta kosti hér sunnan- lands, of votviðrasöm, þegar miðað er við þessa 7 ára reynslu, og miklar líkur eru fyrir því, að svo muni 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.