Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 115

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 115
Andvari Um lestaferðir Borgfirðinga. 111 sítt, var lykkja látin lafa niður úr hnúttnum (stráka- lykkja). Færi einhver á bak hesti sínum, án þess að gera hann áður upp í tagl, var sagt að hann »riði sneyptur*. Síra Þorvald Bjarnarson á Melstað sá eg síðastan fylgja þessum gamla vana. En hann lézt, sem kunnugt er, árið 1906. Aldrei höfðu ferðamenn kaffi með sér í þessi ferða- lög, en sýrukútur fylgdi vanalega hverjum lestamanni. Þegar í kaupstaðinn kom, var hann tíðast orðinn tómur. Var því ekki ástæðulaust, þó að þurrbrjósta ferðamenn tækju sér hressingu á hinn sama kút til heimferðarinnar. Það mátti segja Borgfirðingum til verðugs lofs, að langflestir gættu hófs í vínnautn. Var ekki sjáanlegt, að hið lága verð á víninu og hinn greiði aðgangur til þess yki á nokkurn hátt ástríðuna til ofnautnar. En að dreypa við og við í vín þótti köldum og þurrbrjósta langferða- mönnum hollt og hressandi. Þá voru menn líka illa við því búnir að klæða af sér regn. Hlífðarföt voru vanalega ekki önnur en grófgerðar vaðmálsúlpur, eða grútarbornir skinnstakkar, sem ætíð voru viðbjóðslegar flíkur, sem fáir vildu klæðast í á þurru landi. Með mörgu öðru, sem hefir breytzt til bóta í seinni tíð er, að þessu langferðaböli hefir létt af Borgfirðing- um. Nú eru svo að segja allar vörur fluttar á vögnum, og þar með er klyfjaflutningur sá, sem hér að framan er lýst, næstum úr sögunni. Nú eru héraðsbúar 1—3 daga í hverri ferð til vöruflutninga, en áður tók hver ferð 7—12 daga. Þegar litið er á þessa örðugleika, sem eldri tíðar menn áttu við að stríða, ásamt margri annarri lífsbaráttu, sem nú er úr vegi rudd, virðist það ekki undarlegt, þótt seint ynnist með framfarir og hýbýlin væru hvorki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.