Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 71
Andvari Baöhey. 67 er þaö þá, sem veldur þessari sundurliðun holdgjafa- efnanna eða hjálpar til hennar? Það getur ekki verið annað en rakinn og hitinn. En hvað er hæfilegur raki og hiti? Sýnishornið frá Skálavík virðist benda til, að grassins eigin safi sé alveg nægilegur raki, um hitann í því heyi veit eg ekki. Saltið virðist frekara draga úr þessari sundurliðun (sbr. þó Salt 2), kalkið aftur örva hana, en hér er það að athuga, að heyið í tóftunum Vatn og Salt er fyrri sláttur, kalkheyið allt aftur á móti há og eins Skálavíkurheyið. Það mætti því eins vel líta á þetta sem enn eina bendinguna um það, að slá snemma, að draga ekki fyrra sláttinn. Þó að rannsóknirnar að þessu leyti virðist sýna, að óþarft sé að bera vatn á heyið, þá hef eg þó ekki sleppt því að öllu við þær tilraunir, sem eg gerði á síðastliðnu sumri og sem síðar væntanlega verða gerðar að umtals- efni. Til þess liggja þær ástæður, að það virðist almenn reynsla fyrir því, að minnsta kosti er það almenn trú, að ekki sé gerlegt, að fóðra á votheyi eingöngu. Þessa staðreynd skýri eg á nokkuð annan hátt en menn almennt hafa gert. Við gerðina myndast ýmis efni, sem skepnunni eru ekki holl, t. d. edikssýra, smjörsýra 0. fl. Þessi efni felast aðallega í liðunum reikular sýrur í rannsóknunum á vatninu, sem rann af heyinu, og birtar eru hér áður. Eins og þær tölur bera með sér, myndast við gerðina töluvert af reikulum sýrum, sem vel geta valdið meltingartruflunum og öðrum veikindum, og gert það að verkum, að ógerlegt sé að nota heyið sem eina fóðrið, er skepnan fær, heldur að eins sem nokkurn hluta þess. Eg lít á þessi efni sem aðalástæðuna fyrir því, að illgerlegt eða ókleift hefur reynzt að fóðra á votheyi eingöngu. Með vatninu skolast þessi efni burt. Það bendir líka á, að þetta sé svo, að það mun vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.