Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 67
Andvari Baðhey. 63 atriði. Ól. Ól. reynist nægilegt að bæta í tóftirnar með 3—4 daga millibili. Það reynist mér ekki. Á 3. degi er komin sýnileg mygla í efsta lagið. Á 2. degi er vafa- !aust byrjuð myglumyndun, þótt hún sé ekki sýnileg og komi þess vegna ef til vill ekki að sök. Mygla, hvað lítil sem er, rýrir vafalaust heyið, jafnvel þótt það sé enn lostætt og gott fóður. Það bezta er áreiðanlega að bæta í tóftirnar á hverjum degi, annanhvern dag kemur ekki að sök, en ef lengra líður á milli, er það vafalaust til hins lakara. Þegar taflan er athuguð, þá sést undir eins, hvað hey í 6ömu tóft, þ. e. með sömu verkun, getur verið mis- jafnt, hvað þá heldur, ef samanburður er gerður á öll- um dálkunum. Ef litið er á töfluna frá sjónarmiði fóð- urs, sem vitanlega er aðalsjónarmiðið, þá er vafalaust mest komið undir, að mest sé af holdgjafaefnum, kol- vetnum (önnur efni) og hráfeiti. Holdgjafaefnin eru minnst 6,38°/o í G. G. 1, mest 18,25°/o í Kalk II 3. Kol- vetnin minnst 27,10°/o í Kalk II 3, en mest í Loftsstaða- heyi 43,04°/o. Hráfeiti er minnst í sýnishorninu frá Skála- vík 3,550/o, en mest 6,470/o í G. G. 1. Nú er ekki nóg, að sem mest sé af holdgjafaefnum, aðalatriðið er, að þau séu í meltanlegu ástandi, en þetta tvennt þarf alls ekki að fara saman. T. d. er Vatn 3 eins gott fóður og Vatn 1, Salt 2 er betra fóður en Salt 1, Kalk II 2 betra fóður en Kalk II 1. Þessu er eins varið með þurrheyið: I er betra fóður en II, þó að það innihaldi minna af holdgjafaefnum. Af því hvað einstök sýnishorn geta verið misjöfn, þá fæst betri samanburður með því að taka meðaltölur, eins og tafla III sýnir, til að bera saman. Tafla III. Til gleggra yfirlits er vafalaust einfaldast að taka hvern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.