Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 19
Andvari Pétur Jónsson á Gautlöndum. 15 mundi það, ef sannað yrði, að hann væri til, geta orðið hið beittasta vopn í okkar höndum til framgangs sjálfs- stjórnarkröfum okkarc. Pétur á Gautlöndum varð yfirforingi Þjóðliðsins í upp- hafi og endurkosinn til þess árlega, meðan það stóð og starfaði. — Hann mun hafa átt drýgstan þátt í skipulagi þess og lagasetning. Hver félagsmaður galt árlega 1 krónu í félagssjóð. Sveitarstjórar heimtu gjaldið og færðu það yfirforingja. Hann sá um fjárhald og framkvæmdir samkvæmt fyrir- mælum aðalfundar. En árlegur aðalfundur, skipaður kjörnum fulltrúum fylkinganna, hafði ákvæðis og úrslita- vald um stefnu og starf Þjóðliðsins. — Sem foringi liðsins beittist Pétur mikið fyrir útbreiðslu þess. Hann ritaði bréf til merkra manna víðs vegar um land; einkum sneri hann sér til alþingismanna. Skýrði frá tilgangi þessara samtaka og fyrirkomulagi hér í sýslu. Hvatti til liðssafnaðar og almenningsþátttöku. — Af bréfum til hans má sjá, að hann fekk margar góðar undirtektir, út af þeirri »stóru hugsjón og djarfmannlegu*. En um liðsmenn varð fátt utan Þingeyjarsýslu. Þó mun hugmyndinni hafa verið hreyft á nokkrum stöðum, eink- um í Húnavatnssýslu. — Þrír alþingismenn gengu í Þjóðliðið: Einar Ásmundsson í Nesi, sr. Benedikt Krist- jánsson í Múla og Jón Sigurðsson á Gautlöndum. — Það vannst eigi að skapa þjóðmálaflokk, og einungis þess vegna féll þessi hreyfing niður eftir fá ár. En það var ekki deyfð yfir liðsflokknum hér um sveitir. Enda má finna að hann orkaði nokkru. — Þjóðliðið átti frum- kvæði að Þingvallafundinum 1885 og vann að undir- búningi hans. En sá fundur vakti fjörkipp í landinu um áhuga almennings á stjórnarskrármáli þjóðarinnar. Þjóð- liðið sendi af sinni hálfu tvo menn á fundinn, Pétur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.