Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 113

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 113
Andvari Um lestaferðir Borgfirðinga. 109 Stundum voru endar hankans hnýttir saman eða hnútar settir á báða enda, til þess að hankinn gæti ekki dregizt úr sárinu. Þessi hankalækning var orðin svo rótgróin, að menn höfðu litla tilfinningu fyrir því, hve hún var ljót og ruddaleg. Var meiri áherzla lögð á það að lækna meiðsli en það, sem meira var um vert, að gæta nægrar varúðar í því, að þau kæmu ekki fyrir. Voru slæm reiðveri og slæmir reiðingar allt af orsök í hinum miklu meiðslum á hestum. Hefir þetta í seinni tíð breytzt mikið til hins betra. Þegar það kom fyrir, að hryssur köstuðu í langferðum þeim, sem hér ræðir um, var það tíðast að folöldin voru skorin þegar á áfangastað. En næsta dag voru hryss- urnar látnar bera sama þunga og þær höfðu áður haft, hvort heldur það var maður eða klyfjar. Líka heyrði eg, að sumir hefðu lagt folaldið ofan á milli og talið hryss- unni ekki óhægara að bera það á baki en í kviði. Aldrei hefi eg þó séð það gert. Mjög gættu menn alls sparnaðar með járningu á hestum í þá daga. Fóru sumir með hesta ójárnaða á afturfótum í fyrstu vorferðir, helzt ef það voru ungir hestar með harða hófa. Samt vildi það reynast svo, að þeir þreyttust fyrr, enda var slíkur sparnaður aldrei tal- inn búhnykkur. Hitt var vanalegra að krækja einhverju undir, þótt lélegt væri, í fyrstu vorferðirnar. Þar átti við máltækið: »Allt er betra en bert«. Annars fór járn- ing hestanna alveg eftir hagleik húsbændanna. Varla var svo »bagur« bóndi, (svo voru nefndir þeir ólægnustu), að hann ekki smíðaði sjálfur undir hesta sína. Flestir pottuðu skeifurnar bæði á tám og hælum. Undir áburðar- hesta voru aldrei hafðar nema fjórboraðar skeifur, sem voru með »hestskónöglum«. Hestskónaglar voru slegnir til í löð, og hafðir með stórum haus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.