Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 114

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 114
110 Um lestaferðir Borgfirðinga. Andvari Sexboraðar skeifur voru hafðar undir reiðhesta. Voru þær kallaðar »dragstöppur«, og var þá járnað með fínni nöglum, sem nefndar voru fjaðrir, sem líktust þeim, sem nú eru notaðar, að öðru en því, að þær voru slyttri; svo var og um hestskónaglana líka. Fjaðrir og hestskó- naglar voru oftast beygðir upp á hófinn og ekkert af þeim klippt. Þessir heimatilbúnu naglar voru miklu hald- betri en fjaðrir þær, sem nú tíðkast. Voru oft sömu naglarnir notaðir oftar en einu sinni, þar til er þeir voru uppslitnir. Fátítt var það hjá sveitamönnum, að hestar sliguðust, en það bar eigi svo sjaldan við hjá kaupafólki því, sem fór hina löngu fjallvegi sunnan úr veiðistöðum og norður í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur. Voru því vesalings- fóiki fengin tuskuhross í slíkar ferðir. Kunni líka margt af því lítið með skepnur að fara og hrúgaði stundum hverjum ábagganum á annan, þar til er komnar voru drápsklyfjar. Ef svo hrossið sligaðist, var sízt getið til, að slysið hefði orsakazt af þunga klyfjanna, heldur hins, að eitthvað óhreint væri á þeim slóðum, er það vildi til. Meðan sú venja tíðkaðist, að fara með folaldshryssur í ferðir, kom það oft fyrir, að þær klumbsuðu, þó að lestamenn væru ekki taldir neitt gálausir. Þurfti ávallt að gæta hinnar mestu varúðar, að slíkt yrði ekki að slysi. Þegar svo óheppilega vildi til, að hryssur klumbsuðu fjarri bæjum, var þeim dauðinn vís. Þegar til bæja náð- ist, hvera eða heitra lauga tókst að bjarga þeim, með því að nudda háls þeirra og höfuð alveg látlaust upp úr heitu vatni. Bjargaði það ævinlega, væri nóg þol og stöðuglyndi í mönnum að linast ekki við þessar lækningar. Flestir menn hér um Borgarfjörð gerðu reiðhesta sína upp í tagl, áður en þeir fóru þeim á bak. Var það gert þannig, að hnútur var hnýttur á taglið. Væri taglið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.