Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 91
Andvari Fræræktar- og kornYrkjutiIraunir á íslandi. 87 Fræið af sandtegundunum hefir reynzt minna en fræ frá raklendari svæðum, en venjulega spírað betur (grær fljótara og hærri gró-pct.). Tilgangurinn með rann- rannsóknum á hinu innsafnaða fræi frá sandgræðslunum er vitanlega sá að sjá, hvaða tegundir þroskast þar og hvort þær verða eins fljótt fullþroska og í ræktuðu landi. Nú hafa fengizt allákveðnar bendingar um það, að vingull, vallarsveifgras og snarrót þroskast á söndunum á svipuðum tíma sem ræktað fræ í gróðrarstöðinni í Reykjavík og hér austur í Fljótshlíð. Gefur þetta manni þá hugmynd, að sandarnir muni vera nothæfir fyrir frærækt, að minnsta kosti að þeim tegundum, sem athugaðar hafa verið, og það er rann- sóknarefni að leitast eftir, hvort sú hugmynd, sem byggð er á miklum líkum, getur staðizt reynslunnar próf. Ef unnt væri að stunda frærækt á sandsvæðunum, þótt ekki væri nema 3 tegundir, gæti það orðið stór- mikill vinningur fyrir íslenzka grasfrærækt, vegna þess að þar verður hún ódýrari í rekstri. Kemur þetta af því, að hér er um ódýran, auðunninn og gróðurlansan jarðveg að ræða, og eins hitt, að fræstöngin leggst þar síður í legu en annarstaðar, þar sem jarðvegur er rak- lendari. Síðastliðið sumar (1929) var byrjað á tilraunum með grasfrærækt í sambandi við kornyrkju á sandinum fyrir neðan Stóra-Hof á Rangárvöllum. Tilraun þessari var þannig hagað: Landið plægt 17. maí, borinn í það tilbúinn áburður, sem svarar 200 kg. 37°/o kalíáburður, 400 kg. 18°/o superfosfat og 350 kg. þýzkur saltpétur, 15,5°/o á ha. Svæðið allt 2000 m2. í 1000 m2 raðsáð, túnvingull, 50 cm. milli raða. í 1000 m2 breiðsáð, túnvingull.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.