Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 28

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 28
24 Pétur Jónsson á Gautlöndum. Andvari allra félagsmanna, staðfestri með undirskrift hvers fé- lagsmanns. Pétur leitaði eftir því hjá landsbankanum, hvort þar mundi fáanlegt það viðskiptalán, sem hér þurfti á að halda. Hann fekk þau svör, að slíkt lán fengist ekki tryggingarlaust. — Þar næst komst hann að raun um, að einnig hjá bankanum mundi hin >solidariska« ábyrgð, sem komin var til tals, þykja gild trygging. — Það virt- ist því með hugmynd samábyrgðarinnar fundin leið, og eins og á stóð, eina leiðin, sem var kleif til að tryggja kaupfélagi okkar á meðal það árlega veltufé, sem nægði. Af þessum ástæðum gekk Pétur Jónsson að hinni umþráttuðu samábyrgð og flutti sem tillögu sína í kaup- félaginu hér. — — — — Þegar svo var komið, að kaupfélag Þingeyinga var orðið meginaðili viðskiptalífs í héraði, varð það þar einnig áhrifamikið um önnur efni. Það leiddi saman hug og starfskrafta hinna dreifðu sveitabúa um margt það, er til menningar og umbóta horfði. Um 1890 hefst blaðaútgáfa í félaginu, sams konar og og sveitablöðin. Blaðið nefndist Ófeigur. Benedikt Jóns- son gerðist ritstjóri. — Ófeigur hefir síðan gengið meðal félagsmanna, mörg hefti á ári, sitt afritið fyrir hverja deild. Hann er ófeigur enn, enda ritstjórinn allt af hinn sami. — Þar hafa verið rædd öll mikilsvarðandi félags- mál. Birt frumvörp að lögum og reglugerðum, er setja þurfti. Þar var þetta skýrt og rætt, áður en það var lagt fyrir deildarfundi og síðan aðalfund. — Var þetta í sam- ræmi við þann lýðræðisanda, sem ráðið hafði skipulagi félagsins og gilda skyldi í stjórnarfari þess. — Þá flutti blaðið vekjandi og fræðandi ritgerðir um almenn félags- mál. Og svo hagtíðindi og verzlunarfréttir. Næst ritstjór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.