Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 45
Amdvari Pétur Jónsson á Gautlöndum. 41 Kom þá fram hvort tveggja það, að Pétur hafði manna mest hugsað um húsagerð og skipun þeirra við hæfi sveitaheimilis, og rækt hans við heimafundinn svip á bænum og heimafengið efni, allt hvað hægt var að hagnýta. Og enn kom það hér í ljós, að hann hélt sín- um ráðum fram til móts við hvern, sem vera skyldi. — Fer svo þeim, sem vitur er orðinn fyrir sjálfskennslu og þrekmikla íhugun. — Og eins og margur maður átti leið heim að Gaut- löndum, þeirra sem úr vanda þurftu að ráða eða hlut sinn að rétta, biðu og einatt lík erindi á leið Péturs, þar sem hann fór um. — Hér reyndist það bezt, hvað honum þótti mikils um vert, ef hann gat leiðrétt villu, hvort sem var hjá sjálfum honum eða öðrum. Og einnig það, að hann var hreinskilinn vinur og átti þar hið bezta ckilyrði til að geta gefið holl ráð. — Pétur á Gautlöndum fór eitt sinn að heiman frá sér, sem leið liggur yfir heiði, niður að Reykjadal. Þetta var áliðnu vetrar í miklum snjó. Hafði hann mann til fylgdar, og gengu þeir á skíðum. Þeir komu seint á kveldi að náttstað í Reykjadalnum og voru þreytulegir. Þeir voru spurðir, hvort þungt hefði verið skíðafærið. »]ú, nokkuð svo*. »Þið munuð hafa verið lengi yfir heiðina?* »]á, — en það var ekki furða*, bætti fylgdarmaðurinn við. »Pétur var allt af að berja snjóinn utan úr vörðunum*. Einn maður, þeirra sem eg hef kynnzt, annar en Pétur ]ónsson, finnst mér líklegt, að tafið hefði för sína með þessu. Það var samverkamaður hans, brautryðjandinn, val- mennið, ]akob Hálfdanarson. Svo voldug rödd var samvizka þeirra manna. Þeir þurftu ekki að lúta hversdagsvenju og bókstafajátningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.