Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 61
Andvari Baðhey. 57 hamlar henni, en þá myndast líka minni hiti. Auk þess kælir vatnið, því að þegar vatnið stendur lengur á, þá er meira efnismagn, sem þarf að hita upp og halda heitu. Eg hef áður getið um, að er hitinn var mældur þegar eftir böðunina, þá reyndust að eins efstu lögin að kólna um 1°—2°, þegar komið var niður í J/2 m. eða meir, þá fannst enginn kæling. Mér hefur reiknazt svo til, að ef 140 lítrum af 6° heitu vatni er hellt í efnismagn eins og er í minni tóft fullri og sem er um 40° heitt, þá væri kælingin innan við 1°. Þá er gert ráð fyrir, að efnin blandist, eins og þegar köldu vatni er hellt saman við heitt vatn. Nú getur það ekki átt sér stað í hey- tóft. Auk þess er hér um lifandi hitaframleiðslu að ræða, svo að svona lítil kæling er vitanlega alveg þýðingarlaus. Vatnið fer að sjálfsögðu með hita með sér, en hvort sem heldur væri, að vatnið kældi heyið eða færi með hitann með sér, þá ætti hitinn að fara vaxandi í heyinu milli þess, sem það er baðað. Mælingarnar sýna, að þetta á sér ekki stað. Sú ætlun, að böðun á heyinu með köldu vatni haldi hitanum niðri, er þess vegna fjarstæða. Eg sannfærðist betur og betur um þetta, eftir því sem á leið, og var það ástæðan til, að eg minnkaði vatns- austurinn til muna við hverja nýja tóft, sem eg tók undir. En hvað er það þá, sem heldur hitanum í skefjum? Nokkurt hitaútstreymi á sér stað gegnum veggi og gólf. Nú er steinninn aíleitur hitaleiðari, sem bezt sést á því, að 15 cm. þykkir veggir hitna ekki að utan, þó íð hitinn í tóftinni sé 40°—50°. svo að þar verður ekki tundin skýringin á því, að hitinn helzt alltaf nokkuð jafn. Vafalaust þýðingarmesta atriðið í þessu atriði er eim- iigin. Eiming bindur geysi-hita. Eiming á einu grammi ('/íooo kg.) bindur 539 hitaeiningar. Að mikla gufu leggur rpp af heyinu, er ekkert vafamál, sem og glöggt má sjá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.