Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 41

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 41
Andvari Pétur ]6nsson á Gautlöndum. 37 eins vegna þess, a5 granni sýndist geta veitt sér það hið sama. Honum þóttu bændur of lauslátir í búnaðarháttum. Honum fannst ómetanlegt tón, þegar heimilin hættu að klæða sig sjálf og leggja fólki sínu til verkáhöld. Því minna áttum við undir sjálfum okkur. Honum þóttum við verzla of mikið, lifa of lítið af heimafengnum efnum. — Hér var hann íhaldsmaður. Hann fann til þess, hversu hætt bændum væri til að elta hver annan um suma nýbreytni, án þess að gera sér alvarlega far um, hver fyrir sitt leyti, að skilja sína bújörð. En það taldi hann bónda jafnskylt og samverka- mönnum að skilja hver annan. Átti þetta einkum við það, hve skyndilega og hver eftir annan, menn fleygðu frá sér búsmala og málnytu- gagni, án tillits til þess, hvað jörðum og byggðarlögum er margbreytilega og gerólíkt farið um landkosti og aðstöðu til þeirra hluta. Og þetta mál var honum meira en hagsmunamál, þar sem horfið var frá þeim framleiðsluhætti, er verið hafði búfótur sveitabyggðanna frá landnámstíð. Það var heilbrigðismál, þar sem vikið var frá þraut- reyndu hollustuviðurværi að óþekktu nýnæmi, sem eng- inn raunar vissi, hvað mundi verða.1) Og það var þjóðernismál. — Upp frá því tóku að tínast brott heimamenn af hverjum bæ, til þess er ein- virki stóð að flestum býlum. En einvirki situr ekki til lengdar garð sinn þann veg, að þar geti haldið áfram að vera óðal og heimkynni þjóðlegrar menningar, griðastaður okkar þjóðernis. 1) í þessu sambandi er rétt að benda lesöndum á ritgerð eftir P. J. í .Tímariti samvinnufélaga" 1912. Nefnist ritgerðin „Þjóðleg fæða". Er þydd að nokkru leyti. Höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.