Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 104

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 104
100 Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. Andvari þá bera veðurathuganir þess ljósan vott, að mjög víða á landi hér er á takmörkum, eins og nú standa sakir, að korn þroskist í öllum sumrum. Margt bendir til þess, að á Suðurlandsundirlendinu geti kornrækt heppnazt í öllum eða allflestum sumrum. Þar vorar fyrr og haustar seinna en á norðvestur-, norður- og austurlandi. Skil- yrðin frá náttúrunnar hendi eru eftir öllum líkum að dæma fyrir hendi, en versti þröskuldurinn er það, hvað yfirleitt vantar kunnáttu og verklega viðleitni hjá þeim, sem sveitirnar byggja. Samspilið milli náttúrunnar annars vegar og hinnar verklegu viðleitni hins vegar eru þeir tveir meginþættir þessa máls, er allt veltur á. Náttúruskilyrðunum er ekki unnt að breyta, en hin verklega viðleitni þarf að verða þess meiri, svo að það bætist upp, sem á vantar frá náttúrunnar hendi, og eru miklar vonir einmitt fólgnar í þeim ræktunarráðstöfun- um, er nútíðarmenn geta innt af hendi í þessu efni. Fortíðin hefir sýnt oss, að korn getur þroskazt hér á landi, og þessi merkilega ræktunargrein var stunduð af forfeðrum vorum mjög víða á Suðurlandsundirlendinu í rúmar 5 aldir. Síðan hún lagðist niður hefir margt breytzt. Töluvert af tilraunum hefir verið gert, þótt mis- jafnt megi teljast gildi þeirra kornyrkjunni í vil. En þó má segja eftir öllum atvikum, að lilraunir liðna tímans, að undanskildum hinum nýjustu kornyrkjutilraunum, hafi lítið gildi og varpi lítilli skímu inn á þær brautir, sem fara verður í þessu máli í framtíðinni. Þó verður að viðurkenna, að aðstaðan fyrir tilraunum viðreisnarmanna 17. og 18. aldar var mun verri en þeirra, sem nú lifa í landinu. Það, sem vér getum stutt okkur við, er meiri þekk- ing á, hvernig vér eigum að haga tilraunum og nota
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.