Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 86
82 Fræraektar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. Aadvari og stafar þetta einna mest af því, að jarðvinnslukunn- átta og framkvæmd hennar er ekki landlæg á býlunum, og það vantar aðrar ræktarplöntur en fóðurgrös inn í íslenzka jarðrækt. Til þess að breyta skipulagi og framkvæmd túnyrkj- unnar, þurfum vér að reka íslenzkan búskap á grund- velli fleiri og fjölbreyttari ræktarplantna; ef það yrði kleift, mundi ræktunin í landinu taka róttækum framför- um og búnaðurinn standa fastari fótum en nú á sér stað. Spurningin verður þá þessi: Er unnt að gera ís- lenzka jarðrækt fjölbreyttari á grundvelli nýrra ræktar- plantna, eru náttúruskilyrði iands vors svo góð, að slíkt geti átt framtíð? Þessu er ekki unnt að svara að öllu Ieyti; til þess vantar innlenda reynslu. Það eitt er óhætt að fullyrða, að núverandi ræktunaraðferðir, sem almennt tíðkast, eru ekki að öllu réttur mælikvarði á, hvað unnt er að rækta í landinu; síður en svo. Má hér líta á ræktun annarra landa, sem þróað hafa fóður- og manneldisjurtarækt sína til fullkomnari framkvæmda og fjölbreyttari framleiðslu. Á eg hér sérstaklega við nágrannalönd vor, Noreg og Svíþjóð, sem að mörgu hafa svipaða staðhætti sem okkar land. Akuryrkja hefir þar haldizt við, og verið ákveðinn liður í búrekstrinum, frá því að sögur hófust, og jafnvel fyrr. Aðstaðan hefir þess vegna verið betri til þess að láta ræktun jarðarinnar, með ákveðnum jurtum eftir á- kveðnum reglum á þróunarkenndan hátt, taka framför- um. Hér hefir horft og horfir öðru vísi við, þar sem grasræktin, eins og hún jafnan hefir verið stunduð, er mjög fábrotin og einhliða. Eins og fyrr er getið, þá eru miklar líkur fyrir því, að vefurfar hafi ekki breytzt hér til hins verra, síðan á landnámsöld, og eins má víst segja um nágrannalönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.