Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 34
30 Pétur Jónsson á Gautlöndum. Andvari Eitt af því, sem þetta samband kom í framkvæmd, var endurreisn tímarits fyrir kaupfélög og samvinnufélög. Eftir að samband þetta hafði vaxið upp til að verða »Samband íslenzkra samvinnufélagac um 1910, verður Pétur Jónsson aftur formaður þess. — Eftir fráfall Einars Ásmundssonar í Nesi kom til kosningar á alþingismanni í Suður-Þingeyjarsýslu árið 1894. — Tveir menn gáfu kost á sér: Benedikt Sveins- son sýslumaður á Héðinshöfða og Pétur ]ónsson á Gautlöndum. Ðenedikt Sveinsson var reyndur þingskörungur og mikils metinn gáfumaður, sem þjóðkunnugt er. Það var einnig kunnugt, að Þingeyingar höfðu fylgt honum sam- huga um stjórnarbótarkröfur hans, og enn fremur, að hann var vel látinn sem yfirvald. Það kom því mörgum á óvart, er Pétur Jónsson hlaut kosning. Sú kosning birti, svo að ekki varð um villzt, það álit og traust, sem hann þá var búinn að vinna sér með þeim opinberum störfum, er hann þegar hafði tekið við, og afskiptum sínum af almennum málum. Og enn reyndist það svo, að því fleiri og stærri vandamál, sem Pétri voru fengin, því betur kom í ljós, að hann var þeim vaxinn. Pétur Jónsson hafði ekki setið mörg ár á þingi, þegar það var landskunnugt orðið, að engum mundi hlýða, að fella hann frá kosningu í Þingeyjarsýslu. — Því trausti kjósenda sinna hélt hann svo vel, að það var aldrei öruggara og sjálfsagðara en hin síðustu þing, er hann lifði til að sitja. Og þó var það nálega jafnkunnugt, að ekki byggðist kjörfylgi Péturs á því, að hann væri kappsamur eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.