Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 84
80 Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. Andvari hana í rúmar 5 aldir, heldur verður að leita aðalorsakanna annarstaðar, og þá helzt þar sem var plágan mikla (1402—4), er olli fólksfæð þeirri, að tæpast var fólk til hinna allra-nauðsynlegustu heimilisstarfa, og þar á ofan ýmis hallæri, sem menn þoldu verr, þegar önnur bágindi voru fyrir. Skal hér ekki rætt frekara um kornyrkju feðra vorra, með því að ritað hefir verið um það mál í Búnaðarritinu 1910 af dr. B. M. Ólsen og í búnaðar- sögu í>. Thoroddsens í Lýsingu íslands. Hefi eg um það engu við að bæta. En það er annað, sem vér þurfum að taka til athugunar, og það er, hvað getum vér rækt- að í landinu, eins og nú hagar til. Horf ræktunar við veðurfari, jarðvegi og öðrum skil- yrðum er því það rannsóknarefni, sem þarf úrlausnar, og það er einmitt verkefni nútímans að leysa úr þessu og leysa úr því á þann hátt, að einhver árangur sjáist. Hver sú þjóð, sem nokkuð vill endurbæta atvinnulíf og tilveruskilyrði sín, vinnur að endurbótum atvinnuveg- anna á grundvelli verklegra tilrauna og rannsókna. Þegar nú litið er á, hvernig menn stunda og haga at- vinnu sinni, eins og landbúnaði, þá er spurt um það, hvað menn rækti, vegna þess að ræktunin og að sumu leyti notkun óræktaðra landsgæða er grundvöllur bú- skaparins eða atvinnulífs sveitanna. Vér íslendingar ræktum aðallega gras og nokkuð af garðjurtum, og má telja, að skilyrðin frá náttúrunnar hendi fyrir þessu tvennu séu góð og betri en menn yfir- leitt hafa haldið. Báðar þessar ræktunargreinir eru stundaðar víðast hvar skipulagslítið, en með bættu og betra skipulagi fengist arðmeiri árangur. Skipulagsleysið er aðallega fólgið í því, að sáðskipti vantar inn í fram- kvæmd jarðyrkjunnar, en sáðskipti er ekki auðvelt að koma á án kornyrkju eða annarrar sáðræktar, sem krefst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.