Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 48
44 Baðhey. Andvari ekkert gildi eða verðmæti hefði lengur, þetta kostaði stórfé árlega í mannahaldi o. s. frv. og yrði með tím- anum alveg óviðráðanlegt. Það má að vísu ýmislegt um þettasegja, en þetta er að eins viðleitni mannanna til að geyma verðmæti, andleg verðmæti, svo að ekki fari eins og svo oft áður, að andlegur þroski og menning geti glatazt og gleymzt að fullu. Sízt skyldum vér íslend- ingar lasta þessa viðleitni; vér eigum um of sárt að binda vegna hirðuleysis, getuleysis og þekkingarleysis þjóðarinnar á liðnum öldum til þess. íslendingar áttu sína bókmenntalegu blómaöld á tíma, er bókmenntaiðja annarra þjóða var á lágu stigi, og eru orðnir frægir fyrir. Hugsið ykkur, að vér ættum nú ritverk snilling- anna, eins og þau komu úr þeirra höndum, vel geymd hérna á Landsbókasafninu! Vér mundum kaupa það dýru verði. í stað þess höfum vér orðið að horfa á þau fúna niður í kotum og á kirkjuloftum, glatazt og gleym- ast og merkan þátt þeirra hverfa út í óminnið með reykjarbólstrunum af bálinu mikla í Kaupmannahöfn, þegar nokkur hluti af safni Árna Magnússonar brann. Geymsluaðferðir. Vér þekkjum góðar og öruggar aðferðir til að rækta gras. Aðferðir, sem ekki bregðast, ef þurkar, kuldar, eldgos eða annað óviðráðanleg óáran ekki hamlar gras- vexti. Sömuleiðis höfum vér fljótvirk áhöld til þess að losa grasið af jörðunni. En það er hér sem oftar, að vandinn byrjar, þegar að því kemur, að verka heyið til geymslu þ. e. a. s. aðalvandinn er að geyma heyið. Þegar um það er að ræða, þá getum vér auðvitað sleppt öllum þeim aðferðum, sem í söfnum eru notaðar við geymslu fornminja, lista og bókvísinda eða náttúrugripa, og að eins litið á þær aðferðir, sem mannkynið hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.