Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 103
Andvari Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. 99 öll þau grundvallarstörf, eins og jarðyrkjan, verða affara- sælli hjá hverjum einum. Eins og nú er högum háttað hér á landi, þá er gras- ræktin skammt á veg komin í réttri framkvæmd. Þess vegna gildir það töluvert að fá eitthvert það meðal inn í íslenzkan búrekstur, sem getur leitt til vandaðri og betri túnyrkju, en þar er jarðvinnslan einna fyrsta og sjálfsagðasta atriðið. En jarðvinnslan kemur samfara kornyrkjunni. Ef ákveðið er á hverju heimili, að á hverju vori eigi að sá í 1 ha byggi og höfrum til þroskunar, þá er þessi sáning svo tímabundin, að þar verða jarð- yrkjuáhöld, hestar og menn að vera til taks og fram- kvæma verkin. Þetta ákveðna tímabundna starf, eins og kornyrkja, mundi binda og tengja menn nánara og betur að þeim grundvallarverkatriðum, er snerta fóðurframleiðsluna en áður. Smám saman mundu slík af nauðsyn skyldug störf leiða til tíðari hreyfingar af frjómold túnanna, og af því vaxa það, að menn færu betur en nú að sjá, hvert gildi það hefir að rækta ákveðnar fóðurjurtir eftir ákveðnu skipulagi, er þróast mundi stig af stigi, eftir því sem reynslan kenndi mönnum. Eg álít, að það vanti töluvert inn í íslenzka jarðyrkju, meðan fóðurjurtirnar eru vart annað en fóðurgrös, en ráðið til að bæta úr þessu, er að byrja á kornyrkju, þar sem hún gæti heppnazt. Vér þurfum að koma því þannig fyrir, að jarðvinnslan sé heimilisstarf á hverju býli, unnin með tækjum og vinnuafli búanna. — Bezta og arðvænlegasta ráðið er kornyrkja, og að sumu leyti grænfóðurrækt, þar sem kornið ekki þroskast, og einnig samfara kornyrkju eftir því sem þörfin krefur. Ef vér nú athugum skilyrði kornræktar hér á landi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.