Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 89
Andvari Frærælttar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. 85 stærra en fræ sömu tegundar, vaxið í Danmörku, og það getur gróið eins vel, ef rétt er með það farið. Má segja, að þetta hafi verið fyrstu rannsóknir á ís- lenzkum fóðurgrösum, sem hafa tekið á málefni þessu frá ræktunarsjónarmiði, og verður að telja frumvísi að komandi innlendri frærækt, ef tilraunir og rannsóknir í framtíðinni leiða það í ljós, að hún sé framkvæmanleg, árviss og arðviss. Þessum rannsóknum á íslenzku grasfræi er nú haldið áfram á Sámsstöðuin í sambandi við grasfræræktunar- tilraunirnar. Til þess að unnt verði að láta íslenzka túnrækt fá gott innlent grasfræ af tegundum og stofnum innan tegundanna, eru auðvitað rannsóknir á þeim ekki ein- hlítar; þess vegna er nú byrjað á grasfræræktunartilraun- um. Þessum tilraunum, ásamt rannsóknum á fræinu ár hvert, er skipt í ákveðna liði. Fyrst eru kynbótatllraunir. Þær eru fólguar í úrvali graseinstaklinga. Einstaklingseindin er lögð hér til grund- vallar fyrir úrvalinu, þannig að fræ er ræktað í einstök- um grösum, sem eru upp af einu fræi; er hér unnið með mörg þúsund einstaklinga. Það fræ, sem kemur út af beztu einstaklingunum, verður svo aukið og grund- vallar fræræktina — frærækt af hreinum stofnum. Verður ekki frekara rætt um það hér, hvernig tilraun- wm þessum er hagað í einstökum atriðum, vegna þess að eg hefi ritað um það allrækilega á öðrum stað. Þessar tilraunir eru mjög seinlegar og taka langan tíma, eins og allar kynbætur, því að það þarf mörg ár til þess að prófa með samanburðartilraunum fræafkvæmi úrvalseinstaklinganna, svo að vitað verði, hvort úrvalið hefir fært manni nokkur þau verðmæti, sem stefnt er að. Tilgangur kynbótanna er að finna þau fóðurgrös
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.