Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 92
88 Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. Andvari Enn fremur var sáð fil skjóls í 600 m2. Niðarhafrar í 1100 m2 byggi (Dönnes), mismunandi sáðmagn, og 300 m2, 5 afbrigðum af vetrarrúgi. Korninu öllu var sáð 18. maí, en grasfræinu 15. júní. Tilgangurinn með tilrauninni er að vita, hvort unnt sé að rækta fræ í sandinum og hvernig það verður við ræktun í samanburði við óræktuð. Til skjóls er sáð fyrsta árið byggi, höfrum og vetrar- rúgi (tvíær jurf). Byggið og hafrarnir þroskuðust um 10. sept. í haust, en kornið var ekki eins stórt og korn það, sem þrosk- aðist á Sámsstöðum, miðað við sáðtíð og uppskerutíma. Er mjög iíklegt, að vel reynist að sá korni fyrsta árið ásamt grasfræinu, því að það bindur sandinn, með- an grasið hefir ekki náð nógu mikilli rótfestu og föst- um tökum á að halda jarðveginum saman. Rúginum var sáð í þeim tilgangi að vita fyrst og fremst, hvort hann þroskaðist, og eins hitt að rannsaka, hver áhrif það hefir á grasfræið, að jarðvegurinn er bundinn í 2 sumur með öðrum gróðri en grasfræinu, sem er í rótinni og býður eftir ljósi og lopti. Virðist ekki eiga að gera mikið til, þótt jarðvegurinn sé vaxinn aÖallega korni (eins og rúgi) í 2 ár, því að grasið ber ekki fullþroska fræ, fyrr en á 3. ári frá sán- ingu. Hugmyndin er að halda tilraununum áfram með gras- frærækt og kornyrkju á söndunum, ef þess er nokkur kostur fjárhagsins vegna, en vitanlega verða tilraunir þessar í smáum stýl fyrst um sinn, meðan verið er að kanna aðferðirnar í framkvæmd fræframleiðslunnar þar. Ef tilraunirnar heppnast á þann veg, að bæði kornyrkja og frærækt geti orðið samferða í framkvæmd ræktunar í sama landi fyrsta árið, og fræakur úr því, þá er fengin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.