Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 55
Andvari Ba&hey. 51 Rannsóknir á vatni af heyinu. Meðan lítið hey er í tóftinni hripar vatnið strax í gegn, en eftir því sem heymagnið vex og heyið sígur og þéttist neðst, þá verður straumurinn hægari og jafn- ari, svo að síðustu seytlar jafnt af heyinu allan sólar- hringinn. Vatnið tekur fljótt lit, verður gulleitt, síðan grænleitt og að síðustu mjög dökkt, en allt af dálítið grænleitt. Lykt og bragð minnir fyrstu dagana á súrt öl, en fljótt kemur ýldulykt af því, af óhreinindum, sem berast úr heyinu í rennurnar, og myglu, sem þar mynd- ast af velgjunni. Eg sá þess vegna enga leið að nota sama vatnið aftur, eins og Erasmus Gíslason segist hafa gert. Af þessari ástæðu og eins því, að það hefði kostað mikið aukaerfiði, þá var ekki mælt, hvað mikið vatn kom aftur af heyinu, sem þó hefði verið mjög fróðlegt til að fá nokkra hugmynd um, hvað eimingin væri mikil og hversu mikinn þátt hún ætti í því, að halda hitanum niðri. En hún mun vera aðalþátturinn í því efni, eins og eg síðar mun færa nokkur rök fyrir. Vatnið frá tóft III var ekki rannsakað vegna þess, að ekki var hægt að komast að frárennslinu, enda með- ferð heysiris ekkert frábrugðin því, sem var um tóft IV. Um þessar rannsóknir farast formanni rannsóknar- stofunnar orð á þessa leið: »í fyrstu sýnishornunum (frá tóft I) var Ieitað að alkóhóli og fannst örlítið af því. Má búast við að svipað hafi verið í hinum. í nokkrum sýnishornum voru ákveðin eggjahvítuefni. Kemur það greinilega í ljós, að þau eru að eins lítill hluti af öllum köfnunarefnissamböndum, sem í heyvatn- inu eru, enda er þess að vænta, að amíðefnin leysist fyrst úr heyinu. En enginn efi er á því, að eggjahvítu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.