Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 52

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 52
48 Daðhey. Avdvari Eg var svo sannfaerður um, að hér væri um framtíðar- mál að ræða, að eg réðst í það að steypa 4 tóftir til þessarar heyverkunar og verkaði síðastliðið sumar allt mitt hey, að heita mátti, á þennan hátt; þó gerði eg nokkrar tilbreytingar, sem eg áleit að gætu verið til bóta. Af því að þessi aðferð var lítt rannsökuð efna- fræðislega, sá eg, að það væri mjög æskilegt. En þar sem þær eru mjög kostnaðarsamar, þá sótti eg um styrk til stjórnar búnaðarfélags íslands, og hét hún að kosta allar efnafræðisrannsóknir. Hafa þær verið gerðar í samráði við Metúsalem Stefánsson búnaðarmálastjóra, og fer hér á eftir greinargerð um þessar rannsóknir og árangur þeirra. Tóftirnar. Eg lét í öðrum enda hlöðunnar steypa 4 tóftir. Eru þær allar jafn stórar 2.45X2.75 m. að ummáli og 3J/2 m. á dýpt með hvössum hornum. Veggir eru ekki »pússaðir«, heldur að eins slett í stærstu holur, og svo »kústaðir« með sementsvatni. Gólfin halla að rennum, sem liggja eftir miðjum tóft- unum eins og myndin sýnir. Þá nýbreytni tók eg upp, að hafa dyr á tóftunum, eins og venja er til, þó er þeim þannig fyrir komið, að hægt er að loka þeim loftþétt. Úr tvívængj- aðri járnstöng er smíðuð rétt- hyrnd grind af hæfilegri stærð (mínar eru 0.65X1.30 m.) þannig að annar vængurinn myndar opið að innan. Á hinn vænginn eru fest stutt járnbönd, sem ganga inn í vegginn og binda grindina. Grindin er svo steypt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.